Page 12 of 13

Re: flott

Posted: 06 Sep 2008, 21:24
by ulli
Ásta wrote:
Katarína wrote:hææj þetta er frekar flottir fiskar:D en hvað í ósköpunum er þetta sem er hjá munninum á fiskunum ??

Bææj Bæjj :P :roll:
Mig langar að benda þér á Katarína að það er óþarfi að byrja póstana á hææj og það þarf heldur ekki að enda þá á bææj. Í raun er það frekar illa séð á þessu spjalli :)

You read my Mind!

Posted: 06 Sep 2008, 21:41
by Vargur
Til að svara spurningunni með hvað sé hjá munninum hjá fiskunum þá geri ég ráð fyrir að spurt sé um "veiðihárin" á kattfiskunum en þau nota fiskarnir til að skynja umhverfið og finna fæðu þar sem flestir þessir fiskar lifa við aðstæður þar sem skyggni er lítið og/eða veiða helst á nóttunni.

Posted: 04 Oct 2008, 17:51
by Vargur
Tvö monster bættust í hópinn í dag. Um er að ræða tvo Polypterus congicus og ég verð að seigja að þarna fara svakalegustu Polyterusar sem ég hef séð.

Image

Posted: 04 Oct 2008, 17:52
by Jakob
Til hamingju. :-)

Posted: 04 Oct 2008, 18:07
by ulli
flottir: :góður:

Posted: 04 Oct 2008, 18:20
by Elma
þeir eru töff 8)

Posted: 04 Oct 2008, 22:44
by Andri Pogo
mjög flottir, verður gaman að sjá þá stækka

Posted: 05 Oct 2008, 01:06
by Elma
:)

Posted: 08 Oct 2008, 18:28
by Vargur
Myndir að P. congicus skrímslunum.

Image

Image
Þeir eru um 30 cm, mikið á ferðinni og leggjast ansi vel í mig.

Posted: 08 Oct 2008, 21:49
by Vargur
Image

Posted: 08 Oct 2008, 22:29
by pípó
Flott kvikindi hjá þér félagi,verð að fara að kíkja á þig og skoða herlegheitin :)

Posted: 08 Oct 2008, 22:38
by Elma
þarf að koma fara í heimsókn til þín og skoða herlegheitin, þetta 720L búr sem þú ert kominn með 8)

Posted: 08 Oct 2008, 22:42
by pípó
Endilega annars var ég að bæta við einu 160 lítrum í dag :-)

Posted: 08 Oct 2008, 22:47
by Brynja
Flottir gaurar hjá ykkur!

Posted: 08 Oct 2008, 22:50
by Vargur
Í 240 lítra búrið bættust svo við 5 stk. P. senegalus , 15-20 cm.
Ansi gaman af þeim svona mörgum saman, alltaf á ferðinni.

Image

Posted: 08 Oct 2008, 22:52
by Elma
bara flottir

Posted: 08 Oct 2008, 23:11
by Brynja
hahah.. krúttin.

Ég veit um góða aðferð til að fá fiska til að sýna sig.. Við Ásta og Inga höfum góða reynslu að því.. :P

Posted: 08 Oct 2008, 23:25
by Vargur
Endilega kíkið þá í heimsókn. :-)

Posted: 09 Oct 2008, 22:32
by Ásta
:hehe:

Posted: 10 Oct 2008, 21:33
by Inga Þóran
Brynja wrote:hahah.. krúttin.

Ég veit um góða aðferð til að fá fiska til að sýna sig.. Við Ásta og Inga höfum góða reynslu að því.. :P
satt satt 8)

Posted: 10 Oct 2008, 22:39
by Jakob
Töffarar 8)

Posted: 25 Nov 2008, 20:53
by Vargur
Úlli kom færandi hendi með "lítinn" bróður fyrir Rtc.
Ansi skondið að vera með tvo svona djöfla saman þó sá gamli taki lilla ekki sérstaklega vel.

Posted: 26 Nov 2008, 00:39
by ulli
Hvað munar miklu á þeim?.3 cm?

svo bara fá sér fleiri Polleni :)

Posted: 26 Nov 2008, 00:46
by Vargur
Það munar ca 5 cm á þeim en aðalmunurinn er að sá gamli er talsvert breiðari.

Posted: 04 Dec 2008, 00:36
by Vargur
Image
Fékk í kvöld þennan fallega Pangasius í boði Tomma.
Fer svo í 1000 lítra búrið sem ég er að setja upp.

Posted: 04 Dec 2008, 07:53
by keli
Hvar verður 1000 lítra búrið og hvenær verður það komið upp? :)

Posted: 04 Dec 2008, 10:50
by ~*Vigdís*~
Ég er búin að vera að pæla...
afhverju bara 1000L? Er ekki kominn tími á að steypa bara? :twisted:

Posted: 04 Dec 2008, 12:17
by Squinchy
Næs :D gégjaður Pangasius en er þetta 1000 lítrarnir frá Hr.Plexi ?

Posted: 04 Dec 2008, 12:35
by Vargur
1000 lítrarnir eru í uppsetningu í hobby aðstöðu sem ég var að fá. :-)
Búrið er ekki frá hr. plexy og er úr krossvið með glerframhlið.
Klambraði standi saman í gær og verð vonandi búinn að græja búrið um helgina.
Skelli inn mynd á eftir.

Posted: 04 Dec 2008, 12:44
by Ásta
Þú verður að taka myndir af ferlinu.

Vildi að ég hefði hobbyaðstöðu :twisted: