Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 26 Jun 2008, 18:10
Setjið ekki útlimi í búrið!
Gæti staðið
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 26 Jun 2008, 18:33
Ertu með búrin "ofaná" hvort öðru?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 26 Jun 2008, 22:38
Arnarl wrote: ekkert smá flott, en hvað stendur þarna á salamöndrubúrinu í neðra vinstra horninu?
það stendur "ATH Salamandran bítur illa"
þessu skellti ég á aðallega til að forðast meiðsli hjá forvitnum gestum, barnapíum og þess háttar þegar við erum ekki heima hehe
Birkir wrote: Ertu með búrin "ofaná" hvort öðru?
já, hérna er mynd sem sýnir grindina betur:
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 27 Jun 2008, 00:31
feitur!
Gremlin
Posts: 260 Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin » 27 Jun 2008, 11:37
Djöfull er gaman að það sé komið eitt svona stykki hérna á klakann, ég var lengi búin að velta því fyrir mér hvort það væri ekki hægt að panta eitt stykki og hafa í stofunni hjá sér. En það var nú fyrir tíð 530L búrsins.
--------------------
En til hamingju með þennann Stórfenglega Serial killer.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 27 Jun 2008, 12:27
takktakk
ég gleymdi að setja inn smá video af Jaguar parinu sem ég tók líka í gær:
-Andri
695-4495
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 28 Jun 2008, 00:30
Eplasnigill að fara að næla sér í smá súrefni:
-Andri
695-4495
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 28 Jun 2008, 00:51
hann er hrikalega stór og flottur! var gaman að sjá hann live!
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 28 Jun 2008, 01:27
þessir sniglar eru ekkert eins og þeir eru séðir.... hafa bæði húmor og skoðanir. Það þarf hafa nákvæmt eftirlit með því hvað þeir komast up með Hafið auga með sniglunum!!
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 28 Jun 2008, 12:11
Þetta er meistaralegt hjá þér!
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Jun 2008, 13:42
rosalega flott vidjóið af jagúar parinu með öll seiðin. hefuru reynt að telja þau?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 28 Jun 2008, 13:56
Lindared wrote: rosalega flott vidjóið af jagúar parinu með öll seiðin. hefuru reynt að telja þau?
andri taldi rúmlega 200 stk um daginn..
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Jun 2008, 16:33
vá
það er slatti
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 03 Jul 2008, 00:05
mér finnst hræðilegt að sjá eitt af rekkabúrunum tómt eftir að ég færði Tigerinn, á ekki einhver eitthvað sniðugt til að setja í það
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 03 Jul 2008, 00:09
Farðu með Karen að veiða hornsíli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 03 Jul 2008, 00:21
Jaguar Seiði.... Farðu að koma þessu upp maður.
Annars veit ég það ekki.
Hvað kostaði glerið í öll búrin? Og hver eru málin?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 03 Jul 2008, 00:30
Síkliðan wrote: Jaguar Seiði.... Farðu að koma þessu upp maður.
Annars veit ég það ekki.
Hvað kostaði glerið í öll búrin? Og hver eru málin?
við keyptum glerin samsett í fiskabúr.is þetta voru sýningarbúr!
málin eru á bls 1 ljúfur
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 03 Jul 2008, 00:31
Thank you darling!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 03 Jul 2008, 01:57
Ásta wrote: Farðu með Karen að veiða hornsíli
hljómar vel, ætli þau þoli 26° vatn?
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 03 Jul 2008, 07:14
Andri Pogo wrote: Ásta wrote: Farðu með Karen að veiða hornsíli
hljómar vel, ætli þau þoli 26° vatn?
Nei, ekki lengi allavega
Hrafnkell
Posts: 321 Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur
Post
by Hrafnkell » 03 Jul 2008, 09:33
Andri Pogo wrote: Ásta wrote: Farðu með Karen að veiða hornsíli
hljómar vel, ætli þau þoli 26° vatn?
Bara útbúa búr til að hafa úti í garði/á svölum
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 03 Jul 2008, 10:56
Andri Pogo wrote: mér finnst hræðilegt að sjá eitt af rekkabúrunum tómt eftir að ég færði Tigerinn, á ekki einhver eitthvað sniðugt til að setja í það
Hvert settiru hann?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 13 Jul 2008, 23:07
nokkrar nýjar myndir úr forstofubúrunum
Efsta búrið, Jaguar:
Miðjubúrið, nokkrir litlir Jack Dempsey:
Neðsta búrið, Borleyi seiðin hennar Ingu:
Skemmtilegt skraut í neðsta búrinu:
Jack Dempsey:
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Jul 2008, 23:50
Þetta er voldugur kuðungur, var fenguð þið svona stóran?
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 14 Jul 2008, 00:10
Ásta wrote: Þetta er voldugur kuðungur, var fenguð þið svona stóran?
m&p hans Andra gáfu okkur þennan um daginn...þau voru að koma frá tenerife og keyptu hann þar
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 14 Jul 2008, 00:46
Skemmtilegar breitingar... líst vel á Jack D. grúppuna, alveg meiriháttar fiskar.
vonandi komast sem flest upp af seiða hrúgunum ykkar.
Sorry að ég spyr eins og asni.. hvað varð um drjólan okkar Ástu (salamöndruna)?
er búin að sjá að hún er komin á elliheimili / húsdýragarðinn.
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 14 Jul 2008, 11:54
djö... þessi jagúar hængur lítur út fyrir að geta rifið af manni hendina.
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 14 Jul 2008, 17:46
RagnarI wrote: djö... þessi jagúar hængur lítur út fyrir að geta rifið af manni hendina.
og hann myndi örugglega reyna það ef þú settir hana oní á meðan þaug væru með hrogn/seyði.
smá forvitni veit eithver um að hvort eithver hafi blandað jagur og dovii saman?