Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ulli wrote:
RagnarI wrote:djö... þessi jagúar hængur lítur út fyrir að geta rifið af manni hendina.
og hann myndi örugglega reyna það ef þú settir hana oní á meðan þaug væru með hrogn/seyði.

smá forvitni veit eithver um að hvort eithver hafi blandað jagur og dovii saman? :twisted:
já ég held ég hafi séð myndir af því
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

vona að ég sé ekki að troðast eithvað mikið en vá!

http://www.youtube.com/watch?v=ubiIIZJ5VDM
http://www.youtube.com/watch?v=jm76gBn4QtY
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

tvær myndir og video af Jack Dempsey hópnum mínum en ég er með 8stk

Image

Image

<embed src="http://www.youtube.com/v/eCUV26EdX8o&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>

Ég keypti devider í búrið; klemmur og plastnet og skipti miðjubúrinu s.s. í tvennt. Ætla að setja eitthvað annað í hinn helminginn.
Það versta við þetta er að götin á plastinu eru mjög lítil og það er lítil sem engin hreyfing á vatninu þar sem dælulaust er.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég skipti miðjubúrinu í tvennt og hægra megin fóru regnbogasíkliðurnar sem Karen var með. Ætla að sjá hvort það sé hægt að fá þær til að hrygna.
Í það búr fóru líka 5 ancistrur sem ég fjarlægði úr Ingu búri, sé til hvort ég haldi þeim eða hvað.
Svo bætti ég við 2 Nanolopsis tetracanthus í Jack Dempsey uppeldið og ætla að leyfa þeim að stækka með.

Image

Image

Image

smá stærðarmunur á þeim :)
Image

Það vilja allir fela sig bakvið dæluna:
Image

Regnbogarnir að gægjast:
Image

Þessi fór eitthvað illa útúr Ingu búri:
Image

Image

og að lokum ein af Borleyi seiðunum sem hafa neðsta búrið útaf fyrir sig:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Efsta búrið var laust og þangað færði ég Black Ghost, Skalann, Senegalus og bætti við í dag tveimur litlum ameríkönum sem fara svo í 720L seinna meir. Keypti þá sem Black Belt / Maculicauda en eftir að skoða betur myndir af Maculicauda efast ég um að þetta sé sú. Frekar fúlt því ég er ekki hrifinn af Vieja síkliðum en sá mynd af Maculicauda og sá var flottur.
En ég sé til hvernig þessir eiga eftir að verða.

Image

önnur síkliðan:
Image

Frekar stór, þennan fisk fékk Karen í afmælisgjöf fyrir tveimur árum og heitir hann Geiri, í höfuðið á þeim sem gaf henni hann:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta ekki koi skalli? svaka flott búrin hjá þér btw 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú gæti verið að þetta sé kallað koi, hef líka séð þá kallaða dalmatíuskala
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hluti af seiðunum:
Image

Borleyi:
Image

Jaguar farin að taka á sig mynd:
Image

svona voru þau fyrir mánuði, hafa fækkað úr ~200 í ~40:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

átti nefnlega einn skalla sem var alveg eins á litinn, og þegar eg fór með hann i Dyragarðinn þá sögðu þeir að þetta væri Koi Skalli :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

Jaguar seiðin eru orðin um 6vikna gömul:
Image

Borleyi seiðin eru orðin um 3vikna gömul:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þeir heita Nandopsis tetracanthus ekki Nanolopsis tetracanthus :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég hef lesið ol sem d, augun eitthvað farin að eldast fyrir aldrur fram greinilega :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ég áttaði mig á því :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

færði Jack Dempsey upp í efsta búrið og þeir líta mun betur út með möl, allir komnir með dökkan lit.
Báðir Nandopsis tetracanthus sem voru með þeim eru dauðir. Veit ekki alveg af hverju, hugsanlega útaf Dempsey-unum en mér finnst það eitthvað ólíklegt.

Bætti svo við 5 unglings Maylandia estherae / Red Zebra, Malawi síkliðum sem ég tók að mér. Þeir eru nokkuð fallegir og fá líklegast að vera eitthvað áfram hérna fyrst búrið var laust.

Stærsti Dempsey-inn, ætli hann sé ekki 6-7cm:
Image

Maylandia estherae:
Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegar myndir og flottir Mayland. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

zebrin altaf skémtilegur.en Dempsay sem seinasta myndin er af er hann (eðlilegur) í laginnu,finst hausin eithvað skrytinn?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ulli wrote:zebrin altaf skémtilegur.en Dempsay sem seinasta myndin er af er hann (eðlilegur) í laginnu,finst hausin eithvað skrytinn?
seinasta?
ertu að meina þessi mynd?
Image

ef svo er, þá veit ég ekki hvort hann sé eitthvað óvenjulegur, hann er með aðeins hærra haus/enni en hinir.
Þessi hefur alltaf verið örlítið stærri en hinir og var sá eini sem sýndi dökka litinn þegar þeir voru í malarlausa búrinu.
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já þessi.veit ekki kanski ég bara rugla eitvað.
aðrir komi með skoðun.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér finnst höfuðlagið eitthvað skrítið líka. :?
Gullfallegur Dempsey engu síður.
Ætlaru að eiga þá alla?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

planið var að koma saman fallegu pari og/eða henda einum eða fleiri í stóra búrið.
Býst við að ég láti þá einhverja fara þegar þeir verða stærri.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara meira af því sama

Image

Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Stórskemmtilegar myndir allt saman.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:)

tvær minnstu frontosurnar voru færðar úr ingu búri og í rekkan því þær voru að lenda undir í einhverjum valdaleikjum hjá þeim sem voru orðnar aðeins stærri.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er alveg hissa á hvað þessi vanskapaða hefur spjarað sig vel, hún er í góðum holdum og eldspræk.
Ég setti restina af mínum í 325 ltr. búrið og þær eru fínar þar... so far.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Ég er alveg hissa á hvað þessi vanskapaða hefur spjarað sig vel, hún er í góðum holdum og eldspræk.
Ég setti restina af mínum í 325 ltr. búrið og þær eru fínar þar... so far.
þessi "vanskapaða" er neflilega alveg ótrúlega dugleg :wink: held mikið uppá hana hehe
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, hún er óttalegur krúttköggull... :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

freistaðist til að fá mér einn töffara í dag

Image

Image

15cm langur og fær að vera í rekkanum hjá Dempsey-unum litlu þar til hann er orðinn nógu stór í 720L búrið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Flottur :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

afsakið að ég spyr eins og lúði en hvaða Gar er þetta :oops: er þetta Lepisosteus oculatus? :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já þetta er svokallaður Florida/Spotted.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply