Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já þeir eru alveg magnaðir þessir 8) Ekkert stress þarna.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Bætti tveimur Discusum við i dag hjá mér og eru þeir þá orðnir 11 stykki eins komu með 12 cardinálar 8)

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er við hæfi að breyta nafninu á þræðinum þar sem discusarnir eru búnir að taka öll völd hjá mér og spurning hvort maður verður ekki bara færður úr almennum umræðum yfir i sikliðu hópin. :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nú leita ég til discusasérfræðinga hér.

Fyrir nokkrum dögum tók ég eftir að það mynduðust tveir litlir hnoðrar ofarlega á bakugga á einum discusnum hjá mér. Hafði svo sem ekki miklar áhyggjur af þessu þar sem hann borðar og synir liti og allt það en ég sló samt til i dag og færði hann i sjúkrabúr svona til vara ef þetta skyldi vera smitandi en það eru engin merki hjá hinum tiu um að þeir séu komnir með þessa hnoðra.

Þetta eru hvitir littlir hnoðrar ofarlega á bakugga hjá greyjinu.
hef ekki trú á að þetta sé hvitblettaveiki þar sem hún ku vera bráðsmitandi og þetta er búið að vera i allavega 3 daga og ekkert smit útávið.

Kannast einhver við þessa lýsingu hjá mér og hvað hugsanlega geti verið hér á ferðini.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gæti þetta ekki verið fungus sem hefur komið í sár?

Image
-Andri
695-4495

Image
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ekki óliklegt og hvernig er meðferðin?

Getur passað að þetta sé ekki smitandi eða eru hinir fiskarnir smitaðir án þess að það sjáist.
Þess má geta að ég hef vatnaskipti einusinni i viku svo vatnsgæðin eru góð.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þetta hljóma eins og fungus, hann hefur kannski skrámað sig aðeins.
Salt ætti að duga á þetta.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef þetta er fungus þá er það ekki smitandi, kemur bara í sár sem hann hefur fengið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fungus, salt ætti að duga.

Ertu alveg viss um vatnsgæðin? Hefurðu mælt nítrat nýlega? Oft nær nítrat að hækka smám saman þótt maður skipti um vatn reglulega. Ég hef sjálfur lent í því og þá þarf maður bara að taka sig og skipta 2-3x um vatn í einni viku til að ná því niður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

keli wrote:Fungus, salt ætti að duga.

Ertu alveg viss um vatnsgæðin? Hefurðu mælt nítrat nýlega? Oft nær nítrat að hækka smám saman þótt maður skipti um vatn reglulega. Ég hef sjálfur lent í því og þá þarf maður bara að taka sig og skipta 2-3x um vatn í einni viku til að ná því niður.
Athyglisvert , tékka á þessu :)
Annars eru allir hinir fiskarnir mjög sprækir eins og þessi sem ég tók úr búrinu i dag.

Prófa að salta það,á gróft kötlusalt en það er bara spurning um hversu mikið á að setja og þarf þá ekkert að hækka hitan lika?
Gott að þetta sé ekki smitandi.
Sendi hérna inn nokkrar myndir sem ég tók i dag af innbúunum :)
Takk fyrir skjót svör, er miklu rólegri 8)


Image
Image

Þessir tveir eru rúmlega fimm ára gamlir
Image



Image

Hérna koma fleiri


Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott hjá þér Ólafur.

Það er ekki þörf á að hækka hitann, bara skella 1. msk á líter og málið dautt :-)
Ég gerði það hjá mér einhverntímann þegar ég fékk lítilshátta fungus og hann hvarf á einum eða tveimur dögum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ásta wrote:Þetta er flott hjá þér Ólafur.

Það er ekki þörf á að hækka hitann, bara skella 1. msk á líter og málið dautt :-)
Ég gerði það hjá mér einhverntímann þegar ég fékk lítilshátta fungus og hann hvarf á einum eða tveimur dögum.
Takk Ásta

Er ein matskeið fyrir hvern litra ekki svolitið mikið en það fara um 400 matskeiðar af salti ofani búrið hjá mér :oops: :oops:
Yrði eins og sjór :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ó, ég hélt þú hefðir tekið þann með fungusinn úr og sett í sjúkrabúr.

Sennilega ættu 400 gr. að duga í þessa stærð af búri, jafnvel minna... þú gætur þá alltaf bætt við ef þér finnst fungusinn stækka.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

Auuu snilldar fiskar
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ásta wrote:Ó, ég hélt þú hefðir tekið þann með fungusinn úr og sett í sjúkrabúr.

Sennilega ættu 400 gr. að duga í þessa stærð af búri, jafnvel minna... þú gætur þá alltaf bætt við ef þér finnst fungusinn stækka.
Jú Ásta það er rétt hjá þér ég setti hann i sjúkrabúr og það er 65 litra en er eingin ástæða að salta stóra búrið engu að siður þar sem hann fékk fungusin þar?

Er þá formúlan ca eitt gramm á móti liter?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

1-3 grömm á lítra er passlegt, má jafnvel fara uppí 5 grömm á lítra..

1msk á lítra er ansi ríflegt ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nú skeit ég laglega upp á bak Ólafur, eins og keli segir er ég að mæla með of stórum skammti.
Oftast er mælt með matskeið á 10 lítra og það munar ansi mikið. Ég biðst afsökunar á þessu.

Ég sé enga ástæðu til að salta í stóra búrið en það ætti samt að vera skaðlaust að skella aðeins í það.
Þú getur líka fylgst með í nokkra daga, ég veit svosem að þú skoðar fiskana á hverjum degi og sérð strax ef eitthvað óvenjulegt er.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk fyrir skjót og góð svör og þess má gete að hnoðrarnir eru alveg horfnir af bakugganum og það sem meira er að akkúrat núna sit ég við stórabúrið og horfi á eina discusahrygnuna dæla út úr sér hrognum á eina rótina 8) Þetta er fyrsta discusahrygningin hjá mér og ég reikna nú samt að gera ekki neitt i þetta sinn þvi það kú vera mikil vinna að reyna koma upp discusarseiðum og ég hef hreinlega bara ekki tima i að standa i svona hlutum núna :)

Kv
Ólafur
Last edited by Ólafur on 18 Aug 2008, 19:53, edited 1 time in total.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Bara svona ein forvitnis spurning. Hvað myndu grjótharðir discusaframleiðendur gera núna þegar hrognin eru komin á rótina :?:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

soga þau upp úr með slöngu, setja í dollu og láta mig fá þau fyrst þú hefur ekki tíma í uppeldið :)
-Andri
695-4495

Image
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

:D :D góður Andri
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Er ekki vonlaust að ala upp discusaseiði án foreldranna? Verður ekki bara að leyfa foreldrunum að spreyta sig? Reyndar ef það var ekki gaur á eftir dömunni að frjóvga hrognin þá þarftu ekki að hafa miklar áhyggjur held ég!
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er par þarna að athafna sig 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Normið er að foreldrarnir hugsa um hrognin þangað til þau klekjast út og svo lifa seiðin á slímhúð foreldra sinna til að byrja með.
Ég veit ekki hvort það er þeim nauðsynlegt að fá svona start eða hvort þau geti strax byrjað að borða t.d. artemíu, ég hef aldrei heyrt annað en að þau byrji með foreldrunum.

Það er gaman að fylgjast með þessum æfingum og oft að maður er að springa úr spenningi þegar vel gengur en svo eru seiðin oft étin 1-2 dögum eftir að þau klekjast út.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Seiðin eru of lítil til að geta étið nýklakta artemíu fyrr en þau eru um 5-7 daga frísyndandi.

Það er næstum vonlaust að taka þau frá foreldrunum fyrr en þá.

Hvernig discusar eru þetta annars sem eru að hrygna? Er einhver karl að frjóvga þetta?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já Keli hérna er mynd af hrygnuni en hún er fremst hérna
Image

Svo er kallin hérna
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Búin að týna helv... myndavélini en það er alveg dæmigert að maður týni henni akkúrat þegar maður vill virkilega ná myndum :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

úff. þetta eru alveg slef flottir fiskar hjá þér ólafur! :klappa:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk Lindared

Hrygning númer tvö komin af stað 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ofboðslega fallegir diskusar hjá þér :)
Post Reply