1/2 tonn
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Frontuseiðin hafa það glimrandi, eru úttroðin af moskítólirfum.
Þau eru rúmlega 20 eftir, mér sýnist bakugginn á einu ekki vera nógu góður, ætla samt að bíða aðeins með að slátra því ef þetta er rugl í mér.
Svo eru 2 sem eru með 1 auga, annað fæddist svoleiðis eða missti það þegar ég var að strippa... (skeður alltaf þegar ég strippa, augun ætla úr höfðinu ) og í hinu tilfellinu kom einhver sýking eða óþverri sem varð til þess að augað fór.
Þau eru u.þ.b. 3 cm og nú ætla ég að fara að fóðra meira og reyna að ná upp stærðinni.
Diskusar já! Ég er að fá delluna aftur en ætla að bíða í nokkra daga áður en ég eyði hálfri millu í annað búr + glás af diskusum
Hér eru einhverjar myndir af þvi sem ég hef átt:
komið.
Þau eru rúmlega 20 eftir, mér sýnist bakugginn á einu ekki vera nógu góður, ætla samt að bíða aðeins með að slátra því ef þetta er rugl í mér.
Svo eru 2 sem eru með 1 auga, annað fæddist svoleiðis eða missti það þegar ég var að strippa... (skeður alltaf þegar ég strippa, augun ætla úr höfðinu ) og í hinu tilfellinu kom einhver sýking eða óþverri sem varð til þess að augað fór.
Þau eru u.þ.b. 3 cm og nú ætla ég að fara að fóðra meira og reyna að ná upp stærðinni.
Diskusar já! Ég er að fá delluna aftur en ætla að bíða í nokkra daga áður en ég eyði hálfri millu í annað búr + glás af diskusum
Hér eru einhverjar myndir af þvi sem ég hef átt:
komið.
Last edited by Ásta on 12 Feb 2008, 00:04, edited 1 time in total.
Þessi á annari myndinni er Pidgen blood, talsvert freknóttur eða pipraður eins og sumir segja.
Mér finnst fallegra þegar þeir eru alveg hreinir en ég fékk PB par á sínum tíma ættað frá Svavari á Sauðárkróki. Þau hrygndu alveg á fullu en ég hugsaði aldrei nógu vel um seiðin svo ekkert komst upp.
Ég missti nokkra fiska en þetta par stóð allt af sér, Svavar greinilega duglegur að gefa lýsi
Mér finnst fallegra þegar þeir eru alveg hreinir en ég fékk PB par á sínum tíma ættað frá Svavari á Sauðárkróki. Þau hrygndu alveg á fullu en ég hugsaði aldrei nógu vel um seiðin svo ekkert komst upp.
Ég missti nokkra fiska en þetta par stóð allt af sér, Svavar greinilega duglegur að gefa lýsi
Hressileg vatnsskipti og svo tók ég aðeins til í búrinu.
Fjarlægði granítið svo þeir rispi sig ekki meir með þessum látum þegar þeir fela sig.
Skipti svo um sogskálar á dælurörinu (sem ég þarf að fela) og setti sogskálar á hitarann (sem ég þarf líka að fela) en það var ekki ósjaldan sem einhver dúndraði í hann.
Á sínum tíma leitaði ég mikið af sogskálum en fékk hvergi, nú fann ég þetta í búð sem heitir Gæludýr & hestar á Fiskislóð. Það var ekki mikið úrval af fiskum þar en talsvert af allskonar aukahlutum, t.d. þessar sogskálar.
Ég er að velta fyrir mér að losa mig við alla vega eina kk frontu, ef einhver hefur áhuga þá er ég vel viðræðuhæf
Fjarlægði granítið svo þeir rispi sig ekki meir með þessum látum þegar þeir fela sig.
Skipti svo um sogskálar á dælurörinu (sem ég þarf að fela) og setti sogskálar á hitarann (sem ég þarf líka að fela) en það var ekki ósjaldan sem einhver dúndraði í hann.
Á sínum tíma leitaði ég mikið af sogskálum en fékk hvergi, nú fann ég þetta í búð sem heitir Gæludýr & hestar á Fiskislóð. Það var ekki mikið úrval af fiskum þar en talsvert af allskonar aukahlutum, t.d. þessar sogskálar.
Ég er að velta fyrir mér að losa mig við alla vega eina kk frontu, ef einhver hefur áhuga þá er ég vel viðræðuhæf
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05