Já Keli ég er búin að vera flétta upplýsingum frá hinu stóra interneti um discus ræktun og ég get ekki betur lesið annað en að flestir eru að byrja að gefa artemiu eftir viku enda eru seiðin út um allt en ég tek samt eftir þvi að þau narta i foreldra sina enn en artemian sem ég rækta verður tilbúin i kvöld og fyrsti skamturin fer ofani búrið um helgina.keli wrote:Seiðin geta líklega farið að taka artemíu núna.
Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hérna er mér ráðlagt að biða i tvær vikur en á netinu les ég að það sé byrjað að gefa smátt eftir viku lika til að hlifa foreldrunum þar sem mikið mæðir á þeim vegna ágang seiðana.Lindared wrote:ekkert smá flott hjá þér Ólafur. hvenær má fara að gefa seiðunum fóður? flott hvernig þau hanga í kringum foreldrana.
Ég ætla að fara gefa artemiu núna um helgina og sjá hvort þau minka ekki álagið á foreldra sina.
Þau hafa nánast tvöfaldað stærð sina á þessari fyrstu viku það er alveg magnað á sjá þau stækka svona hratt.
Hérna náði ég mynd af einu seiði með mömmuni

Þessar 2 vikur sem þú ert að tala um eru líklega frá hrygningu.
það er til tilbúin artemía í dýragarðinum sem er ansi þægilegt að gefa, þá þarf maður ekki að standa í klakveseninu. Það er ekki alveg víst að seiðin taki hana, en ef þau gera það, þá er það ansi mikið þægilegra en að klekja út sjálfur.
það er til tilbúin artemía í dýragarðinum sem er ansi þægilegt að gefa, þá þarf maður ekki að standa í klakveseninu. Það er ekki alveg víst að seiðin taki hana, en ef þau gera það, þá er það ansi mikið þægilegra en að klekja út sjálfur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er í lagi þegar seiðin eru öll farin að éta artemíu (sem ætti að vera núna)
Það er ágætt að taka þau sem fyrst þar sem það er töluvert álag á foreldrana að vera með seiðin.
Það er ágætt að taka þau sem fyrst þar sem það er töluvert álag á foreldrana að vera með seiðin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Má tilmeð að deila þessu með ykkur en það er ekkert smá sem þetta stækkar hjá mér en hérna eru nokkrar myndir sem teknar i kvöld núna áðan






Seiðin eru aðeins 11 daga gömul og eru búin að margfalda stærðina sina.
Náði aðeins myndir af broti af þeim þvi að þegar myndavélin nálgaðist búrið þá umturnaðist hryggnan en hún ver ungana sina af mikilli hörku

Seiðin eru aðeins 11 daga gömul og eru búin að margfalda stærðina sina.
Náði aðeins myndir af broti af þeim þvi að þegar myndavélin nálgaðist búrið þá umturnaðist hryggnan en hún ver ungana sina af mikilli hörku
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Þá eru krilin orðin 14 daga gömul.


Sum hanga enn á foreldrunum og ætla ég að leyfa þeim að vera fram yfir helgi með ungunum.
Flest eru þau nú samt byrjuð að leita eftir mat á botninum en þau fá enn artemiu en hver veit nema þau krúnki eitthvað i blóðormana sem ég gef foreldrunum


Þvilik margföldun á stærð á stuttum tima
Sum hanga enn á foreldrunum og ætla ég að leyfa þeim að vera fram yfir helgi með ungunum.
Flest eru þau nú samt byrjuð að leita eftir mat á botninum en þau fá enn artemiu en hver veit nema þau krúnki eitthvað i blóðormana sem ég gef foreldrunum
Þvilik margföldun á stærð á stuttum tima

Ekki gefa blóðorma, það stíflar unga discusa og drepur. Þeir get ekki melt himnuna utaná almennilega fyrr en þeir eru orðnir amk 5cm stórir. Margir sem hafa misst fiska útaf þessu 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þurrmat, frosna artemíu, nautshjarta, grænfóður... Næstum allt sem þú gefur stórum discusum, nema minna 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þá er maður byrjaður að grisja.
Nú veit ég hvað átt er við um að grisja gölluðu frá,en um það hef ég lesið annarstaðar frá
Þau eru um 15 stykki sem ég tók frá i kvöld og þau biða örlaga sinna en bakuggin er ekki eins og hann á að vera á þeim og eftir standa 10 stykki af réttsköpuðum seiðum.
Foreldrarnir eru enn i seiðabúrinu en seiðin eru enn að narta i þau svo þau fá að vera lengur en það eru komin 18 dagar siðan hrognin klökktust út.
Nú veit ég hvað átt er við um að grisja gölluðu frá,en um það hef ég lesið annarstaðar frá

Þau eru um 15 stykki sem ég tók frá i kvöld og þau biða örlaga sinna en bakuggin er ekki eins og hann á að vera á þeim og eftir standa 10 stykki af réttsköpuðum seiðum.
Foreldrarnir eru enn i seiðabúrinu en seiðin eru enn að narta i þau svo þau fá að vera lengur en það eru komin 18 dagar siðan hrognin klökktust út.
Ég ætlaði einmitt að fara að heimta update 
Það voru 2 pör að hrygna hjá mér í gær, annar eggjaklasinn horfinn en hinn er enn til staðar.. (þó frekar mörg ófrjó)

Það voru 2 pör að hrygna hjá mér í gær, annar eggjaklasinn horfinn en hinn er enn til staðar.. (þó frekar mörg ófrjó)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja kippti foreldrunum uppúr i kvöld eftir 19 daga með seiðunum en þau háma i sig artemiu núna eins og þau fá borgað fyrir það og sá enga ástæðu til að hafa þessa stóru hlussur lengur i þessu litla búri. Hugsanlega hefði ég haft þau lengur saman ef ég hefði átt stærra búr.
Nú er bara að sjá hvernig þau plumma sig ein seiðin
Nú er bara að sjá hvernig þau plumma sig ein seiðin
