Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 13 Nov 2008, 21:34
Seiðin orðin þriggja vikna i dag og braggast vel á artemiuni
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 13 Nov 2008, 21:39
Flott félagi,hvað eru þau mörg eftir ?
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 13 Nov 2008, 21:54
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér....
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 06:29
pípó wrote: Flott félagi,hvað eru þau mörg eftir ?
Það eru 10 réttsköpuð eftir i búrinu en ég timi ekki að farga hinum enn en þau eru ca 15 stykki i öðru búri og ég setti eitt seiði i aðalbúrið núna fyrir þremur dögum siðan og það lifir enn.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 06:30
forsetinn wrote: Gaman að fylgjast með þessu hjá þér....
Takk.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 19:08
Flest ef ekki öll seiðin sem eru eitthvað vansköpuð vantar á bakuggan.
Er hann eitthvað viðkvæmari en aðrir útlimir hjá þeim
Skritið.
Myndir af "gölluðum seiðum"
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 19:12
Ætlar þú ekki bara að blessa þau, og í postulínið með þau og sturta niður ?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 14 Nov 2008, 19:33
Ég held að þessir uggar sé ekki viðkvæmari en aðrir, það er bara eitthvað mislukk í þessu.
Getur þú selt seiðin fyrir slikk sem fóður frekar en að sturta þeim, þú færð þá pons upp í kostnað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 14 Nov 2008, 20:26
Líklega eitthvað genavesen bara... Eru einhver seiði í lagi?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 21:53
keli wrote: Líklega eitthvað genavesen bara... Eru einhver seiði í lagi?
Það eru 10 seiði i lagi
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 21:59
pípó wrote: Ætlar þú ekki bara að blessa þau, og í postulínið með þau og sturta niður ?
Þau fara ekki i klósettið.Þetta eru ótrúlega hörð seiði en ég setti i aðalbúrið eitt gallað og það lifir enn og það eru komnir 5 dagar.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 22:02
Ásta wrote: Ég held að þessir uggar sé ekki viðkvæmari en aðrir, það er bara eitthvað mislukk í þessu.
Getur þú selt seiðin fyrir slikk sem fóður frekar en að sturta þeim, þú færð þá pons upp í kostnað.
Ef einhver vill kaupa gallaða discusa eftir tvo mánuði til að æfa sig i að meðhöndla þá, þá bara senda mér póst
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 22:12
Er það á hreinu að þau eru vansköpuð? Þetta er ekkert sem vex með aldrinum? (ég veit ekkert, hef ekki rekist á neinar svona upplýsingar sjálf
)
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 22:15
En ég hefði talið ekkert vit vera í því að ala upp gölluð seiði,ég mundi allavega ekki gera það.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 22:17
ég er sammála því að það á ekki að ala upp seiði sem er vitað að séu vansköpuð. var að vona að þetta "eltist af þeim" (ég er svo meðvirk
)
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 14 Nov 2008, 22:46
Ég mundi reyndar mæla með að þú alir hluta af þeim ef þú nennir. Þá færðu reynslu sem gæti reynst vel í næstu hrygningu.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 22:53
mér finnst þetta reyndar soldið gáfulegt af Vargi, hin hliðin er sú að það er erfiðara að farga fiskum þegar þeir eru orðnir stálpaðir..... soldið sorglegt að vera með fullt búr af vansköpuðum fiskum....
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 22:59
Afhverju að ala þá upp eða hluta af þeim ? hann er með 10 heilbrigð seiði eftir,get ómögulega skilið til hvers að halda eftir hluta af þessum gölluðu ?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 23:00
Vargur wrote: Ég mundi reyndar mæla með að þú alir hluta af þeim ef þú nennir. Þá færðu reynslu sem gæti reynst vel í næstu hrygningu.
Þetta er ég eimitt að gera
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 23:03
pípó wrote: Afhverju að ala þá upp eða hluta af þeim ? hann er með 10 heilbrigð seiði eftir,get ómögulega skilið til hvers að halda eftir hluta af þessum gölluðu ?
Ég er að ganga i gegn um þessa reynslu i fyrsta sinn og get boðið þeim gölluðu meira en þeim heilbrigðu svo ég fæ reynslu og þekkingu á hvað þessi seyði þola en ég get strax sagt það að þessi seiði eru sterk
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 23:04
það er nú meira en að bara Ólafur sé að læra á þessu...... við eru öll að fylgjast með!
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 23:05
Mér leikur forvitni á að vita hvaða reynsla er fólgin í því að halda þeim eftir,annars kemur mér þetta náttúrulega ekkert við.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 23:09
ég er reyndar ekki alveg með þetta á hreinu.... eru þetta þessi 15 sem þú talaðir um áður að væru ekki í lagi eða þessi 10 sem voru eftir?
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 23:17
10 eru réttsköpuð og 15 ekki,annars hef ég verið í miklu sambandi við sennilega mesta diskusa snilling og ræktanda hér á landi og er ég hræddur um að hann væri ekki samþykkur því að ala upp einhver seiði sem eitthvað væri að,en auðvitað ræður fólk því hvað það gerir.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 23:23
hmmm.... ertu að tala um Guðmund lyfjafræðing?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 23:23
pípó wrote: Mér leikur forvitni á að vita hvaða reynsla er fólgin í því að halda þeim eftir,annars kemur mér þetta náttúrulega ekkert við.
Þau eru i sér búri og ég verð bara að játa það að ég hugsa betur um heilbrigðu seiðin þannig að þessi seiði sem eru ekki alveg i lagi fá lakari meðferð og þannig veit ég hvað þau þola frá minni hendi.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 23:26
Já Guðrún, Guðmund lyfjafræðing,en eins og ég sagði fólk ræður hvað það gerir.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 Nov 2008, 23:28
Mikið rosalega er ég glöð að heyra að þetta voru ekki seiðin sem þú varst að tala um að væru í lagi.
ég var ekki viss!
ég verð reyndar að reyna að koma mér í samband við téðann Guðmund, hann er frægur líka innan lyfjabransans!
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Nov 2008, 23:33
pípó wrote: Já Guðrún, Guðmund lyfjafræðing,en eins og ég sagði fólk ræður hvað það gerir.
Að sjálfsögðu og allt betra en klósettið
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 14 Nov 2008, 23:36
I rest my case.