720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þetta er svona hvít sleikja þá þarftu að bíða þangað til bakteríurnar eru búnar með öll næringarefninu í vatninu (Sem hefur ekki áhrif á fiskana) þá munu þær byrja að drepast

Bara fylgjast vel með búrinu og mæla regglulega

En ef þú tekur eftir því að búrið sé í Cycle og einhverjum toppum í nítrit myndi ég frekar bara vera með regluleg vatnskipti og bíða með að útrýma bakteríunni því hún er ekkert skaðleg bara ljótt að horfa á :)

Image
Image
Þetta væri ekkert leiðinlegt :)
Last edited by Squinchy on 13 Dec 2008, 00:53, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

getur varla skaðað að skyfta út vatni..?

þiðir ekkert að gróður setja leingur? eða er því bara rutt upp úr um leið?

Rtc hjá mér var snillingur í að rifa upp plöntur og hann var nú ekki stór.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Getur mögulega verið að mölin hafi "dáið" af því að bíða og svo seturðu hana í og þá rotnar neðsta lagið þar sem að ferskt vatn kemst ekki að?
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir það, ég bíð þá bara með vatnsskipti í svona 2vikur og sé hvort eitthvað breytist.

ég held maður myndi reka hausinn ansi oft upp í loftið þegar maður vaknar hehe

En það þýðir ekki mikið að gróðursetja, ég er reyndar búinn að koma smá niður en jaguar parið grefur svona 25% af botninum og ekkert helst þar. Þegar Jaguar parið fer í annað búr ætla ég að bæta við 40kg af möl til viðbótar og byrja að festa niður.
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Þetta væri ekkert leiðinlegt :)[/quote]


:omg: :hehe:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

animal wrote:Getur mögulega verið að mölin hafi "dáið" af því að bíða og svo seturðu hana í og þá rotnar neðsta lagið þar sem að ferskt vatn kemst ekki að?
já það gæti vel verið, reyndar ryksugaði ég mölina þokkalega vel 1-2 dögum eftir að hún fór í en hún var frekar drullug þegar ég skellti henni í. var eitthvað latur og nennti ekki að þrífa hana alla :roll:
-Andri
695-4495

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Myndi ekki bíða með vatnskipti og gera þau með græju sem sýgur upp úr sandinum.
Ace Ventura Islandicus
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ekki ólíklegt að það sé óloftfirrt niðurbrot í gangi= brennisteinn= vondlykt
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja ég fór og kíkti á dagatalið mitt, maður þarf að skrifa allt inn þegar maður er svona gleyminn :)

30.nóv - setti búrið aftur upp á nýjum stað
2.des - möl í búrið, 70% vatnsskipti og sturtaði drullunni úr tunnudælunum
5.des - 60% vatnsskipti
7.des - 50% vatnsskipti með malarsugu
11.des - 50% vatnsskipti
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Lítill Senegalus karl:
Image

Hrikalega hrognafull Palmas polli kerla:
Image

Og nokkrar af Palmas polli karlinum að reyna við þá feitu, ekki bestu myndirnar en það er skemmtilegt að fylgjast með þessu hjá þeim:
Image

Image

Image

Image

Kerlan hefur hrygnt amk tvisvar sinnum í búrinu en ég veit ekkert um það hvort karlinn hefi átt hlut í því, það væri gaman að setja þau í sérbúr við tækifæri og fylgjast vel með þeim.
Fyrir þá sem hafa áhuga er hægt að lesa nánar um hrygningarferli Polypterusa hér:
Monsterhornið - Polypterus
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Eins og hefur áður komið fram hérna hefur Jaguar parið verið að hrygna á 3.vikna fresti í búrinu, síðustu skipti með nákvæmlega 22 daga millibili :)

31.okt:
Image

22 dögum seinna, 22.nóv:
Image

og 22 dögum seinna, 14.des:
Image

Verst að það verður ekkert úr þessu hjá þeim í búrinu, þau eru alltaf ófrjó, líklega vegna þess að karlinn er of upptekinn við að passa rótina að hann gleymir að frjóvga hrognin
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

frábærar myndir hjá þér Andri!..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Hnífamyndir

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig náðir þú fókus á Bg ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

myndavélin náði bara autofocus á hann, ótrúlegt en satt! það var óvenju bjart í búrinu, það hefur hjálpað
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Eyddi góða hluta dagsins ofaní búrinu, bætti 40kg af möl við og plantaði hressilega, það fóru að ég held sjö plöntutegundir í búrið.

tekin fyrr í mánuðinum:
Image

núna:
Image

og nokkrar úr búrinu:
Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá, það er allt annað að sjá búrið núna, mjög flott svona vel gróðursett.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst svona stórt búr bera hvorutveggja mög vel, gróðurlaust og án gróðurs.
Þetta er mjög fínt svona og m.v. gróðurvöxtinn hjá þér verður ekki hægt að sjá inn í búrið eftir mánuð.

Það eru rosalegar tennurnar í þessum tiger, ég myndi ekki vilja láta hann bíta mig.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ófrýnilegur kjaftur á kvikindinu,annars mundi ég vilja sjá hann narta í þig Ásta :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég er bara þakklátur að hann láti hendina vera þegar ég er að vesenast í búrinu :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Án gríns er hann að bíta ef þú setur hendina ofaní búrið Pogo ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er ein af þeim sem dugar ekki að segja hlutina, ég þarf alltaf að prófa og skoða allt með höndunum í búðum.
Þegar ég var svona 8 ára kom pabbi heim með lax úr einni veiðiferðinni og þar sem hann lá og beið aðgerðar fór ég að skoða og þar á meðal upp í hann. Það kom mér á óvart að hann væri með tennur því þá hélt ég að fiskar væru tannlausir.
Auðvitað vildi ég fá að vita hvort hann gæti bitið svo ég setti putta upp í hann og lamdi svo hressilega saman kjaftinum :sjúkrabíll:
Nei, nei, það þurfti nú kannski ekki sjúkrabíl en pointið með sögunni er að tennur í laxi eru mjög litlar m.v. tiger og það er ekki gott að fá laxatennur á kaf í lúkurnar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

pípó wrote:Án gríns er hann að bíta ef þú setur hendina ofaní búrið Pogo ?
nei hann hefur ekki gert það ennþá amk
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég var að fara yfir tropica.com síðuna og ef mér skjátlast ekki er ég með eftirfarandi plöntur:
Anubias
Vallisneria nana
Vallisneria americana 'mini-twister'
Cladophora aegagrophila
Crinum natans
Cryptocoryne tegund (beckettii?)
Echinodorus bleheri
Limnophila aquatica

Image

Image

palmas palmas:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvernig er með þessa bakteríu, laus við hana?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég er svosem ekkert viss hvort þetta sé bakterían, eða hvort þetta sé bara grugg og mengun frá mölinni, þar sem ég skildi hana eftir í 2 daga áður en ég setti hana aftur í eftir flutninga drapst allt líf í henni...
Allir fiskar eru amk hressir en búrið er enn gruggugt og það bætir það ekki að ég bætti 40kg af möl við í gær, enn meira grugg hehe
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Mér finnst búrið flottara svona "grænt"
Virkilega flott svona.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Bætti einum Polypterus við í dag, sá einstaklega vel heppnað eintak af palmas polli í Trítlu.
Þetta er 20cm karl, töluvert minni en þeir polli sem ég átti fyrir en mynstrið á honum er mjög flott og áberandi fyrir þessa tegund en yfirleitt sést bara dauft í "hnakkmynstrið" á þeim og þá bara á aftari hlutanum. Á þessum er það mjög skýrt og er hann með rendur alveg upp að haus.

Ekki nógu góð mynd en mynstrið sést þó:
Image

"venjulegir" palmas polli til samanburðar, svarta mynstrið er mjög dauft:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Margir Polli sem að ég hef séð eru með svona sterkt mynstur, þínir eru bara að verða gamlir og litminni :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

alltaf gaman að fá góð ráð frá reynsluboltunum

Image
-Andri
695-4495

Image
Post Reply