Andri Pogo - hin búrin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
smá slæmar fréttir.. báðir acei-arnir voru orðnir eitthvað veikir..voru farnir að hegða sér óeðlilega-skjótast fram og til baka og uppí lok..
Hreistrið var farið að standa út og þeir voru orðnir flekkóttir..
við vorum að velta því fyrir okkur hvað við ættum að gera..vildum ekki taka áhættu með hina fiskana þar sem þessir voru orðnir augljóslega mikið veikir..
þannig að það var sett vatn í poka og þeir í pokann og inní frysti
Hreistrið var farið að standa út og þeir voru orðnir flekkóttir..
við vorum að velta því fyrir okkur hvað við ættum að gera..vildum ekki taka áhættu með hina fiskana þar sem þessir voru orðnir augljóslega mikið veikir..
þannig að það var sett vatn í poka og þeir í pokann og inní frysti
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það komu annars tveir í staðinn í dag þannig þetta jafnast út
fékk flottan Demansoni í Fiskabur.is og greip með einn Labeotropheus trewavasae, að ég held. Hann var eitthvað að sýna sig í búðinni og eg tók hann því hann er svo rosalega fallega ljótur.
Ég hélt reyndar að Demansoni væri hængur, og held enn... en þegar hann fór í búrið hófst heljarinnar eltingarleikur, Afra hai reef hængur varð alveg vitlaus og fór að hrista sig og sýna eins og brjálaður.
Svo fóru nýjar perur í rekkabúrin og það er allt annað.
Annars finnst mér malawi búrið rosalega óspennandi einsog það er, það mætti skipta um möl og gera eitthvað fínt í því.
fékk flottan Demansoni í Fiskabur.is og greip með einn Labeotropheus trewavasae, að ég held. Hann var eitthvað að sýna sig í búðinni og eg tók hann því hann er svo rosalega fallega ljótur.
Ég hélt reyndar að Demansoni væri hængur, og held enn... en þegar hann fór í búrið hófst heljarinnar eltingarleikur, Afra hai reef hængur varð alveg vitlaus og fór að hrista sig og sýna eins og brjálaður.
Svo fóru nýjar perur í rekkabúrin og það er allt annað.
Annars finnst mér malawi búrið rosalega óspennandi einsog það er, það mætti skipta um möl og gera eitthvað fínt í því.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er ekki alveg ákveðið, svolítið leiðinlegt þetta búr með dýpt en lengdin bætir það aðeins upp.Ásta wrote:Hvað á að fara í rúmið?
Byrjuðum með smáfiska og það var ekki að gera sig, gullfiskarnir eru hreinlega bara frekar leiðinlegir og maður nennir ekki að horfa mikið á þá.
ég hefði viljað fá t.d. eina litla/meðalstóra ameríska síkliðu í búrið.
En þar sem búrið er bara 20cm á dýptina má fiskurinn ekki vera það stór svo hann geti nú snúið sér greyið
Svo er mig farið að dauðlanga í Dovii allt í einu. Veit ekki alveg hvaðan það kom þar sem ég hef ekki haft nokkurn áhuga á síkliðum en þeir eru bara svo helvíti flottir. Bara verst hvað þeir verða stórir, kemst augljóslega ekki í rúmgaflinn en það væri séns að láta einn stækka í rekka í anddyrinu en þá þyrfti eg að fórna fiskum eða salamöndru úr einu búranna.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja við Inga vorum aðeins að versla í búrin okkar...
ég þori nú varla að segja hvað ég keypti þannig ég byrja á Ingu
þennan hér, frekar druslulegur, kannski e-ð veikur?:
þetta er hinn sem var fyrir:
tvo Butt-kicker (Tilapia buttekoferi)
Ótrúlega fallegir
verður gaman að sjá hvernig þeim kemur saman við hina afríkanana.
annars hvíslaði lítill fugl að mér að inga væri að íhuga stærra búr fyrir sig þannig að þetta er ekki alslæmt.
en já ég var búinn að vera að slefa yfir Dovii krílum sem voru þarna, ég fékk þá á svo góðum magnafslátt að ég tók þá alla 6 þeir búa með salamöndrunni og kemur í ljós hvernig það fer. Svo þarf ég greinilega að bæta við mig búrum þegar þeir stækka. Þetta var auðvitað ekkert nema tóm vitleysa hjá mér
ég þori nú varla að segja hvað ég keypti þannig ég byrja á Ingu
þennan hér, frekar druslulegur, kannski e-ð veikur?:
þetta er hinn sem var fyrir:
tvo Butt-kicker (Tilapia buttekoferi)
Ótrúlega fallegir
verður gaman að sjá hvernig þeim kemur saman við hina afríkanana.
annars hvíslaði lítill fugl að mér að inga væri að íhuga stærra búr fyrir sig þannig að þetta er ekki alslæmt.
en já ég var búinn að vera að slefa yfir Dovii krílum sem voru þarna, ég fékk þá á svo góðum magnafslátt að ég tók þá alla 6 þeir búa með salamöndrunni og kemur í ljós hvernig það fer. Svo þarf ég greinilega að bæta við mig búrum þegar þeir stækka. Þetta var auðvitað ekkert nema tóm vitleysa hjá mér
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það fækkaði um einn Dovii fyrstu nóttina en hinir 5 hafa fengið að vera í friði, allir smáfiskar eru farnir úr búrinu þeirra en þeir fá að vera með salamöndrunni meðan þeir stækka meira.
Ég prófaði að skella þessum myndum inná Monsterfishkeppers og þar eru skiptar skoðanir hvort þetta séu Dovii eða Jaguar, en það ætti að koma í ljós fljótlega.
og smá video af þeim:
Svo er hvíta convict parið sem ég lét í malawi búrið búið að hrygna undir dæluna og eru dugleg að reka hina frá.
video af kerlunni að líma hrognin:
Ég prófaði að skella þessum myndum inná Monsterfishkeppers og þar eru skiptar skoðanir hvort þetta séu Dovii eða Jaguar, en það ætti að koma í ljós fljótlega.
og smá video af þeim:
Svo er hvíta convict parið sem ég lét í malawi búrið búið að hrygna undir dæluna og eru dugleg að reka hina frá.
video af kerlunni að líma hrognin:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já, þú getur skellt nokkrum í 400 lítra búrið margumtalaða, með hinum 100 fiskunumSíkliðan wrote:Ég sá þessar í fiskó um daginn Rosa flottar.
Ekki veit ég um neinn annan en þig en það gæti breist einhverntíman þökk sé mér(þetta eru geðveikt flottar salamöndrur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það voru að bætast aðeins við í búrin...
Íslenskur áll, fór í efsta búrið:
Dovii að skoða kvikindið:
Fiðrildafiskur, líka í efsta búrið. Ég var búinn að ákveða að fá mér svona í efsta búrið. Skemmtilegara að horfa upp undir þá.
Og þessi stóri flotti Crabro karl fór í Malawi búrið, hann kemur frá bróðir mínum en hann var farinn að vera eitthvað leiðinlegur við búrfélaga sína þar. Flott lögunin á honum:
Svo fór albinoa froskagrey til salamöndrunnar, fékk hann gefins, var aðeins gallaður greyið og bjóst ég við að hann færi í fóður mjög fljótt...
Salamandran tók sinn tíma í þetta, greip hann þrisvar í kjaftinn áður en hann drap froskinn svo.
Þetta varð ansi brutal í lokin, salamandran klippti magann opinn og innyflin lágu úti á greyinu. Svo toppaði hún þetta með því að éta hann ekki. Þetta verður ekki reynt aftur hér á bæ
Held að ég sleppi því að koma með myndir af slátruninni.
Íslenskur áll, fór í efsta búrið:
Dovii að skoða kvikindið:
Fiðrildafiskur, líka í efsta búrið. Ég var búinn að ákveða að fá mér svona í efsta búrið. Skemmtilegara að horfa upp undir þá.
Og þessi stóri flotti Crabro karl fór í Malawi búrið, hann kemur frá bróðir mínum en hann var farinn að vera eitthvað leiðinlegur við búrfélaga sína þar. Flott lögunin á honum:
Svo fór albinoa froskagrey til salamöndrunnar, fékk hann gefins, var aðeins gallaður greyið og bjóst ég við að hann færi í fóður mjög fljótt...
Salamandran tók sinn tíma í þetta, greip hann þrisvar í kjaftinn áður en hann drap froskinn svo.
Þetta varð ansi brutal í lokin, salamandran klippti magann opinn og innyflin lágu úti á greyinu. Svo toppaði hún þetta með því að éta hann ekki. Þetta verður ekki reynt aftur hér á bæ
Held að ég sleppi því að koma með myndir af slátruninni.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: