Page 3 of 8

Posted: 19 Mar 2008, 17:12
by Jakob

Posted: 19 Mar 2008, 18:16
by Mozart,Felix og Rocky
ekkert smá flott Video :D
rosalega flottir Óskararnir þínir og náttúrulega allir hinir líka :lol:

Posted: 19 Mar 2008, 22:52
by Jakob
Prófaði rúllustóla aðferðina hans andra sem að virkaði ágætlega :lol:

Posted: 20 Mar 2008, 15:58
by Jakob
4x Ropefish kominir úr pössun (takk Andri)
Ætla að sjá hvernig þeir haga sér og hvernig óskararnir taka þeim :)
Einn óskarinn hafði alveg brennandi áhuga á þeim minnsta :shock: :? :x

Posted: 21 Mar 2008, 23:26
by Arnarl
Síkliða býrðu í mosfellsdal?

Posted: 21 Mar 2008, 23:42
by Jakob
mosfellsdal/bæ ég er svo utarlega í bænum :D

Posted: 21 Mar 2008, 23:42
by Jakob
já semsagt

Posted: 22 Mar 2008, 00:21
by Jakob
Jæja Red Tail borðaði loksins 1 rækju og var byrjaður að smakka minnsta Rope-inn en honum tókst að losa sig með miklu sprikli :)
Myndavélin var nýkomin í hleðslu :x

Posted: 22 Mar 2008, 00:22
by Arnarl
er allt í lagi með ropefish?

Posted: 22 Mar 2008, 00:25
by Jakob
Já hann er nú aðallega í shokki núna en mun örugglega jafna sig fjótt :) :shock:

Posted: 22 Mar 2008, 00:26
by Arnarl
hehe ókey;) en hann gæti verið étinn í nótt þegar hann er sofandi:)

Posted: 23 Mar 2008, 13:34
by Jakob
Jæja ekki batnar það :x
Fyrst sá ég þessa hvítu bletti á óskurunum, það er alveg eins og það hafi verið stráð yfir þá salti. Svo í dag sá ég þetta líka á Paroon shark og Geophagus. Ég veit alveg að þetta er hvítblettaveiki og ég er búinn að setja salt í búrið. Hve fljótt ætti þetta að lagast :x

Posted: 23 Mar 2008, 14:02
by Vargur
Blettirnir ættu að fara minnkandi eftir sólarhring, hækkaðu jafnvel hitann um 2-4° og passaðu að nægt súrefni sé í vatninu.

Posted: 23 Mar 2008, 16:08
by Arnarl
ég setti sko mjög mikið salt hjá mér setti allveg 1 Dl á 100L á dag í 3 daga og var með lyf sem heitir White spot control svo þegar Þetta var farið skipti ég um 70% vatn;)

Posted: 24 Mar 2008, 12:26
by Jakob
Ég setti rúmlega 1 og hálfan dl af fínu salti frá SAXA :D
Vonandi fer þetta að lagast :shock:
Hef ekki séð neina bletti á RTC en það breitir engu því að allir fiskar eru í jafn miklu uppáhaldi :D

Posted: 24 Mar 2008, 19:47
by Jakob
Ein spurning: Ég setti einn og hálfan dl af selti í gær á ég að setja aftur í dag?
Jæja Jack Dempsey og Midas fóru í búrið því að hitt á að verða gróðurbúr :D
Þeir eru í besta standi þótt að óskararnir séu með Hvítublettina :x
Ég veðja á milli eins og tveggja mánaða, Hvað segiru keli 10 gúbbíseiði undir :lol:






Djók

Posted: 24 Mar 2008, 22:17
by Arnarl
ég setti 1 dl af salt á hverjum degi í einhvað um 3 daga þá var þetta farið ein sem gerðist var að plönturnar urðu bara ræfilslegar en þær jafna sig þannig jájá settu bara slatta af salti aftur);

Posted: 24 Mar 2008, 22:35
by Jakob
Ég er búinn að bæta við 1 dl í viðbót og sé að þetta er farið af Geophagus og Paroon shark og er að fara af einum óskarinum :D

Posted: 24 Mar 2008, 22:36
by Arnarl
Gott gott:D

Posted: 28 Mar 2008, 18:12
by Jakob
jæja allt gengið yfir en Ornatipinnis hefur orðið mjög aggressívur gagnvart Ropefish, Senegalus og RTC :?
Veit einhver hvað ég ætti að gera?
Setja hann í einangrun?
Losa mig við hann?

Posted: 28 Mar 2008, 19:10
by Atli_Piranha
Er ornatipinnisinn með læti hjá þér, hann var ekki með nein læti hjá mér, þeir lágu alltaf saman hann, wc og ropefish hjá mér :) undir og yfir hvor öðrum, en ég var reyndar líka með nóg af seiðum líka í búrinu svo hann gat alltaf veitt sér til matar efað hann var svangur, held að hann hafi gert það alltaf á nóttunni, en óskararnir gerðu það á daginn

Posted: 28 Mar 2008, 19:13
by Andri Pogo
Síkliðan wrote:jæja allt gengið yfir en Ornatipinnis hefur orðið mjög aggressívur gagnvart Ropefish, Senegalus og RTC :?
Veit einhver hvað ég ætti að gera?
Setja hann í einangrun?
Losa mig við hann?
bæta við felustöðum? ef hann fær ekki sinn privat felustað yfir daginn getur hann orðið pirraður á hinum. Ornatipinnis eru almennt felugjarnir yfir daginn.

Posted: 28 Mar 2008, 19:27
by Jakob
ok breyti þá uppsetningunni í vatnssíptunum á eftir :D

Posted: 02 Apr 2008, 23:03
by Jakob
Buttikoferi var færður í búr með yellow lab og allt gengur vel, hann pælir ekki einu sinni í þeim :) Veit ekki hvað það endist lengi :?
Ornatipinnis farinn til Andra og mun örugglega líða vel þar.
Ropefish og Tiger Óskarar eru til sölu og Red Devil (15cm) og Flowerhorn (8cm) koma á laugardaginn.
En var að pæla hvort að ég gæti troðið Midas pari 20-25 cm í búrið þangað til í sumar og Setja þau þá í sér búr (420l líklegast) :lol:
Ætti ég að sleppa RD og FH og taka þá bara Midas parið eða taka parið alveg útúr sögunni :D

Myndir!!!
Oscar Lutino
Image
Oscar Tiger
Image
Image
Ropefish
Image
P.Senegalus
Image
Og að lokum 10 cm gibbi
Image

Posted: 03 Apr 2008, 00:06
by Elma
rosa flott búr sem þu átt :D ég er hrifnust af Senegalus , finnst þeir svo flottir

Posted: 04 Apr 2008, 14:37
by Jakob
Þegar ég kveikti ljósin áðan var RTC ráfandi um eins og að hann sé svangur svo ég prófaði að gefa en hann borðaði ekki neitt. Hann eri ekki mað neina bumbu en ekki heldur innsoginn maga bara venjulegur.
Hann fór að hegða sé dáldið asnalega svona u.þ.b. hálftíma eftir að ég kveikti ljósin, ráfaði svona eftir yfirborðinu :? Svo var sporðurinn í frekar daufum litum.
Myndir af þessu.
Image
Image

Hvað er að og hvað á ég að gera??? :? :x :evil: :grumpy:

Posted: 04 Apr 2008, 15:24
by Jakob

Posted: 04 Apr 2008, 18:28
by keli
Hann er ansi tættur, það hefur einhver verið að bögga hann... Andar hann hratt?

Posted: 04 Apr 2008, 19:07
by Jakob
Nei hann andar frekar venjulega, hægar ef eitthvað er.
Þegar ég kíkti í búrið núna þegar ég kom af æfingu þá tók ég eftir því að flytit alltaf aftir upp :)
Ef að einhver er að bögga hann (hann er alltaf inní helli svo að ég sé hann lítið) þá er ég ekki með búr fyrir hann því að í afríkubúrinu er Buttikoferi sem að ég treysti ekki fyrir svona demöntum :?

Posted: 04 Apr 2008, 22:25
by keli
Ef hann er að fljóta upp, þá er útlitið orðið frekar svart fyrir hann, því miður.

Hefurðu mælt vatnið hjá þér? Búrið er nýtt, þannig að það er mjög líklegt að það sé ammónía eða nítrít í vatninu sem rtc eru sérstaklega viðkvæmir fyrir. Búrið er ekki cyclað og þú varst fljótur að bæta öllum fiskunum í það.
Skiptu um dágóðan slatta af vatni svo hinir fiskarnir fari ekki að veikjast, bættu smá salti og svo bara vona að kvikindið drepist ekki.

Edit:
Kíkti líka á myndbandið og það hvernig hann syndir er ekki alveg nógu gott. Stór vatnsskipti undir eins!
Pangasiusinn er líka með ansi stóra bumbu (of stóra), þannig að slakaðu pínu á í matargjöfinni, hún ýtir líka undir verri vatnsgæði og það gerir fiskum ekki gott að vera offóðraðir.