Búrið er svona núnasirarni wrote:
250L
Dæla:eheim pro 2 2028.
Fiskar:7xMelanochromis johannii
3xMetraclima esterae
5xLabidochromis careleus
1xElongatus Mpanga
1xSynodontis petricola
2xancistrur.


Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Það er nú væntanlega bara smekksatriði hvað fólk setur í búrin sín? Mér finnst þetta mjög fínt búr hjá þér. Kannski óþarflega margar myndir af sama hlutnum, en engu að síður flott búr.Síkliðan wrote:Flott! Ég er nú ekki mikið fyrir það að mixa afríku og ameríkusíkliðum né að mixa mismunandi afríkusíkliðum saman (Tanganyika og Malawi) en mér finnst þetta koma bara mjög vel út hjá þér.
þú verður að setja inn slóðina á myndunum sjálfum (endar á .jpg) en ekki facebook síðunum sem myndirnar eru á.arigauti wrote:hér koma búrin mín
Takk fyrir það Guðný Linda, mér finnst það svona lala lagiGuðný Linda wrote:Þetta er svo laglegt búr hjá þér Sibbi. Mjög skemmtilegt.