Page 3 of 3
Posted: 03 Nov 2008, 12:29
by Squinchy
Mæli frekar með því að koma þessu almennilega upp víst þú ert byrjuð á því og fá þér góðan búnað áður en farið er í það að kaupa dýrar lífverur í búrið, ekkert meira svekkjaandi en að kaupa sér eitthvað dýrt kvikindi sem drepst áður en réttur búnaður er kominn upp fyrir það, þar sem oftast þarf búnaðurinn 3 - 4 vikur til að koma sér í gang og sýna afköst
Og koma sér upp plani hvað á að vera í búrinu svo hægt sé að fá réttan búnað sem þarf fyrir dýrin
Nemo
Posted: 03 Nov 2008, 17:57
by sono
Posted: 12 Nov 2008, 19:07
by Squinchy
Flottur trúður, er hann ennþá einn ?
Bólar ekkert á pöntuninni hjá tjörfa ?
Og hvernig hefur toadstoolinn það hjá þér ?
Sono skrifar
Posted: 13 Nov 2008, 08:26
by sono
Ég er búinn að hringja í hann og senda honum póst og hann sagði þetta kemur í næstu viku svo kom það ekki ég sendi honum aftur póst og þá sagði hann ég læt þig vita svo hef ég ekkert heyrt í honum. Ef að pöntunnin kemur ekki þá ætla ég að kaupa fiska úr dýragarðinum . Það gengur svakalega vel með kóralinn , hann opnas sig vel .
Posted: 14 Nov 2008, 13:42
by Squinchy
Okei pirrandi
, en flott að kórallinn sæmir sér vel
Ígulker
Posted: 14 Nov 2008, 14:40
by sono
já svoldið pirrandi . Já mjög vel :=). Ég keypti áðan í fiskó svona
mynd tekinn af síðunni hjá Tjörvari , mynd frá mér kemur seinna.
Posted: 14 Nov 2008, 16:21
by Squinchy
Okei töff, er þessi ígulker sett í venjulega poka þegar þau eru seld ?, gera þeir ekki bara gat á þá haha
Sono skrifar
Posted: 14 Nov 2008, 17:32
by sono
Júbb . Hann var settur í venjulegan poka og hann gerði gat en sem betur fer 2 faldan poka .
Posted: 14 Nov 2008, 21:14
by Squinchy
Haha okei
Posted: 28 Mar 2009, 13:29
by SadboY
Hvernig gengur saltið hjá þér?
Ertu komin með myndir?
Posted: 28 Mar 2009, 14:39
by Elma
ég held að hún sé löngu hætt með þetta.
Svar
Posted: 11 Jun 2009, 04:16
by sono
Ég hætti en er byrja aftur í saltinu. Ég er að fara smiða 250 litrabúr upp hátt og er að pæla í að koma þessu öllu á stað í næsta mánuði.