720 lt. Diskusabúrið hjá pípó.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Aftari perurnar eru gróðurperur og fremri venjulegar,veit ekkert hvaða típur en koma vel út.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

pípó wrote:Aftari perurnar eru gróðurperur og fremri venjulegar,veit ekkert hvaða típur en koma vel út.
Fremri eru Sylvania Aquastar. :wink:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jæja bætti við tveim diskum í dag,annar er Leopard diskus og hinn hef ég ekki hugmynd um hvað er en hann er allavega brúnn eins og er,frekar lítill greyið.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Finst leopard Diskurinn svaðalega flottur.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já skuggalega fallegur fiskur :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er alveg vonlaust að koma með svona ef það eru engar myndir.
Hvaða litur er á þessum leopard? Ég átti einu sinni bláan og annan rauðan.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Þessi er rauður,reyni að fá drengstaulann til að reddu þessu með myndir :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú verður að fara að læra á myndavélina.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Þegar hann var að sýna mér síðast þá endaði það næstum því í slagsmálum :(
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Þetta bara gengur ekki! við verðum að safna fyrir námskeiði handa kallinum! ég hef séð drenginn, myndi ekki stofna til slagsmála við hann!
Last edited by gudrungd on 29 Nov 2008, 18:25, edited 1 time in total.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

:oops:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Dísús..
Hér er fínt fyrir þig
http://www.ljosmyndari.is/
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ásta wrote:Dísús..
Hér er fínt fyrir þig
http://www.ljosmyndari.is/
Heldur þú að hann þyrfti ekki tvö eins dags námskeið? :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef ekkert skoðaða hvað er í boði núna en ég fór þarna einu sinni á þriggja daga námskeið og lærði sæmilega á stillingarnar á vélinni og ég held meira að segja þeir sem ekki kunna að setja yfir á tölvu fái kennsl í því.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já Ásta mín hef bara ekki tíma í námskeið :? þó ég þurfi virkilega á svona kennslu að halda :oops:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Synd, það er nefnilega svo gaman að sjá myndir úr búrinu þínu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Á ég ekki bara að kenna þér á vélina? ferð varla að slást við mig! :wink:
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

já er það ekki bara málið. Að einhver taki að sér að kenna kallinum á þetta? Þýðir ekki að fá ekki myndir nema drengurinn sé heima :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jæja allt að gerast,er núna búinn að færa alla diskana í hin búrin því tvö pör tóku upp á því að hrygna í sitt hvorn endan á búrinu,fyrst annað parið fyrir 4 dögum og er hrúga af seiðum á rótinni og fara sennilega að færa sig yfir á foreldrana ef allt gengur upp,svo hrygndi hitt parið á rót í hinum endanum á búrinu í gær svo restin af diskunum voru ekki beint velkomnir í búrinu,en vona að þetta gangi upp :)
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Gaman að þessu.
Og nú vantar bara myndir.....!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gaman, óskandi að þetta gangi upp.
Myndir af pörunum takk ! :-)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Iss, nú er maður abbó - mínum pörum tekst aldrei að frjóvga dótið hjá sér :)

Spennandi - ég bíð spenntur eftir meiri fréttum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já þetta er svoldið spennó að fylgjast með þessu,ég er líka að bíða eftir myndum,vonandi getur strákormurinn reddað því fyrir gamla á morgun :oops:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Flott, vonandi heppnast þetta hjá þeim. Til hamingju með "börnin".
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Til hamingju með þetta Fjölnir og vonandi heppnast þetta hjá þér :)
Er ekki allt i standi enn?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Takk fyrir það,jú þetta virðist en vera í lagi Ólafur seiðin eru á fullu á rótinni og ættu að fara að færa sig yfir á foreldrana ef allt gengur upp :) En hjá hinu parinu virðist vera eitthvað fá seiði.
Post Reply