Svo er ég eitthvað að láta mig dreyma um að hafa álnakörur í búrinu hjá mér og vera í utaka siklíðum frekar en mbunum, mér finnst allir vera með þessar litlu mbúnur. Rostaratus og Venustus og kannski "conpressisceps" (man ekki hvernig er skrifað). Ég var nú aðalega að spá í því til að gefa búrinu meiri fyllingu
En ég ætla allavegana að stefna að því að breyta íbúunum hjá mér svona einhvern tímann á nýju ári eða svo. Kannski maður gefi sér það í afmælisgjöf þar sem maður á afmæli 7.jan!
400L Malaví - A&M
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Nýjar fréttir
Það er komið að því að Johanni kellingin mín er búinn að unga út 14 johanni ungum og hefur það líklegast gerst í nótt eða í dag því að ég kveikti ekkert á búrinu í dag. Búrið er bara fyrir aftan mig og þegar ég var eitthvað að skoða spjallið hérna fyrir svefn heyrðust "gler" hljóð í búrinu eins og það væri verið að grafa í búrinu svona eins og siklíðum er einum lagið en fyndið að það skuli vera kellinginn í þetta skiptið.
Búrið er 70 lítra Juwel Rekord sem ég setti nokkra steina í til að hafa smá hellir í. Hún er búinn að taka sér fullar 3 vikur með þetta í munninum og það var rétt áðan sem ég sá fullt af seiðum. Kellinginn er ennþa í búrinu og ætla ég að leyfa mér að hafa hana í þar til á morgun þegar ég sleppi henni í stóra búrið sem um ræðir hérna í þræðinum.
Mér finnst svo skrítið að þetta er eina parið í búrinu sem er með stanslausar hryggningar. Johanni kallinn er svo rosalega frjór að þegar ég tek aðal kellingua hans úr búrinu eins og ég hef gert í 3-4 skipti, þá ræðst hann á hina kellinguna sem hann virðist aldrei hafa áhuga á, nema þegar ég tek kellinguna hans úr búrinu.
-Ég þarf að fara pósta nýjum myndum á þennan þráð og ég geri það líklegast á morgun eða hinn þegar ég er búinn að taka búrinn 3 í gegn sem eru í stofunni.
Búrið er 70 lítra Juwel Rekord sem ég setti nokkra steina í til að hafa smá hellir í. Hún er búinn að taka sér fullar 3 vikur með þetta í munninum og það var rétt áðan sem ég sá fullt af seiðum. Kellinginn er ennþa í búrinu og ætla ég að leyfa mér að hafa hana í þar til á morgun þegar ég sleppi henni í stóra búrið sem um ræðir hérna í þræðinum.
Mér finnst svo skrítið að þetta er eina parið í búrinu sem er með stanslausar hryggningar. Johanni kallinn er svo rosalega frjór að þegar ég tek aðal kellingua hans úr búrinu eins og ég hef gert í 3-4 skipti, þá ræðst hann á hina kellinguna sem hann virðist aldrei hafa áhuga á, nema þegar ég tek kellinguna hans úr búrinu.
-Ég þarf að fara pósta nýjum myndum á þennan þráð og ég geri það líklegast á morgun eða hinn þegar ég er búinn að taka búrinn 3 í gegn sem eru í stofunni.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni