Page 3 of 5
Posted: 20 Feb 2009, 19:11
by ulli
ég prófaði að skyfta um ballast..notaði bara gömlu 6500k peruna til að testa...þetta virkar fínt þannig að ég þarf bara að kaupa fatningar á netinu
Posted: 21 Feb 2009, 18:01
by ulli
Hvernig er það virkar hvaða gler sem er sem uv filter?.
finst hafa verið byrjað að koma skémdir í pink bush en svepirnir og polybarnir sást ekkert á.
Posted: 22 Feb 2009, 20:21
by Squinchy
Allt gler hefur UV vörn
Posted: 27 Feb 2009, 21:55
by ulli
'eg ætla hætta þessu 150w rugli og setja 3x 400w 14k MH

Posted: 27 Feb 2009, 22:03
by Squinchy
20K er málið
Posted: 27 Feb 2009, 22:12
by ulli
æ veit ekki finst það svo mikið of blátt.annars var ég búinn að finna nokrar 22-30k perur á ebay en þær kosta sirka 100 dollara
svona ef maður vill vera geðveikur.
Posted: 27 Feb 2009, 22:26
by Squinchy
Já upp fyrir 20k er góð kvittun fyrir geðveiki
Ég er með 20K peru í mínu búri og dýrka það, Keypti fyrst 14K og var enganveginn að fíla það þannig að hún verður líklegast bara backup pera ef 20K failar
Posted: 03 Mar 2009, 19:45
by ulli
Fyrsti Hitch hicerin minn,fann krabba sirka 1 cm í þvermál vera éta þangið í búrinnu mínu ég reif niður allt LR og náði honum ætla leita á reef central hvaða tegund þetta er.fann líka 14 cm Burst orm undir sama steini -_-
Posted: 03 Mar 2009, 20:05
by Squinchy
Okei endilega koma með mynd hingað líka

Posted: 03 Mar 2009, 20:27
by ulli
þetta er ekki good guy hann er loðin með stórar klær og rauða enda=Bad Crab.
gef honum líf í sumpinum mínum.
hann er svo lítill að ég get ekki filmað hann almennilega.
ætla reyna betur
Posted: 03 Mar 2009, 20:32
by ulli
Posted: 03 Mar 2009, 20:56
by Agnes Helga
Svolítið sætur, getur hann lifað góðu lífi í sumpinum án þess að gera neinn skaða af sér? Hvernig skaða gerir hann ef hann sé í aðalbúrinu?
Posted: 03 Mar 2009, 22:01
by ulli
Getur farið að bíta kórala og fiska í aðal búrinnu.það er bara sandur og steinar í sumpinum=Reefugium,
Posted: 03 Mar 2009, 23:19
by Squinchy
Okei snilld

skemmtilegur litur á honum, góður felumbúningur

Posted: 03 Mar 2009, 23:35
by ulli
fanst hann samnt vera stærri þegar ég sá hann í gegnum glerið
kanski tveir?
þetta er allavega kall.
Posted: 08 Mar 2009, 00:43
by ulli
jæja ég pantaði mér led næturlisingu sem er 225 leds og 460nm 30x30 cm
kostaði 24$+20$ shipping.ef þetta nær vel niður á botninn hjá mér þá fæ ég mér 2 í viðbót
ætla aðeins að bíða með 400Mh í bili.þótt ég hafi fundið ódírar 400w electroniskar ballastir. 13þ með shipping
Posted: 08 Mar 2009, 15:53
by Squinchy
Töff LED, er þetta 110V ?
vá 13k er ekkert fyrir 400w ballast
Posted: 08 Mar 2009, 22:23
by Jaguarinn
hvar pantaðir þú þær
Posted: 09 Mar 2009, 00:45
by ulli
Hérna er ballöstin
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0314483204
Squins led kemur 230v og euro plug ef þú ert í kanada þá eru þær 110v og Usa plug
og þetta er ebay búðinn fyrir led
http://stores.ebay.com/LEDwholesalers-I ... idZ2QQtZkm
Posted: 17 Mar 2009, 18:43
by ulli
Jæja ég fekk 150w Mh peruna loksins,tók smá tima en ég er mjög ánægður með hana,var rosalega vel pakkað og hún litur út fyrir að vera vönduð.
finst hún reyndar bjartari en þessi sem ég var með fyrir,það er kanski bara vegna þess að ég er að kveikja á henni í fyrsta skyfti,annars held ég að það sem ómögulegt að seija hvor sé bjartari þar til að ég get haft þær báðar í gangi hlið við hlið er að bíða eftir öðru socket.
annars er ég mjög ánægður með þessa búð á ebey,var alltaf í sambandi við mig.
ég held ég taki 400w perur frá þeim í framtíðinni.
annað sem ég var að spá er hversu erfit ætli að það sé að rækta túrbó snigla.Turban sniglar hjá felaga mínun fjölguðu sér eins og arfi.
svo er annað hvað er svona normal tími á milli hamskyfta hjá rækjum?.
þá helst Cleaner shrimp.Mín er að skyfta um ham á sirka 3 vikna fresti og finst mér það rosalega ört.
kanski bara vitleisa að vera spyrja af þessu þar sem það eru svo fáir með salt hérna.
Posted: 17 Mar 2009, 20:06
by keli
3ja vikna fresti er frekar ört, en það þýðir bara að hún sé að stækka vel og mikið. Oftast er talað um 1-2 mán fresti, en það fer eftir aldrei rækjunnar og svona. Ég myndi halda að 3 vikur væri ekkert til að hafa áhyggjur af.
Posted: 17 Mar 2009, 20:16
by ulli
enda er búrið troðið af copipods marflæm fireworms.og fleiri tegundum af marflæm.enda eina sem étur þær eru hún og peppermint og ekki má gleima Gler anomoniunum
ps gleymndi að taka fram að peran kostaði 4250kr hingað komin,
pera hérna heima er sirka 14þ eða 220% dýrara?
Posted: 17 Mar 2009, 20:44
by keli
Eina spurningin með peruna af ebay er hvernig hún heldur lit og birtu og hvernig dreifingin á litnum er. Það er venjulega talað um að það sé munurinn á milli dýru og ódýru peranna.
Posted: 17 Mar 2009, 21:03
by ulli
búinn að vera lesa helling um þessar perur.voðalega mismunandy skoðanir.
þær eiga vera betri en coralvalue.sumir seija drasl aðrir seija super.
annars er ég búinn að lesa að perur einsd og frá ushio-phenix eru bara generic perur sem þeir svo stimpla.semsagt perur made in china sema mín er líka frá.
allavega svo getur verið stór munur á 150 10k og 400 10k.
finst þessi mjög hvít.en hún er samnt ekki búinn að brenna inn svo það er kanski of snemnt að seija til um það.
allavega ef að 14k 400w eru allveg eins þá verð ég ánægður.svo bætir maður bara actinic fyrir smá bláann lit.
já og svo finst mér hún dreifa sér meira.en það getur verið að því að hún er kanski réttari í perustæðinnu en hin sem var í.
Posted: 20 Mar 2009, 22:45
by ulli
Posted: 20 Mar 2009, 23:26
by ulli
Posted: 21 Mar 2009, 00:04
by Jakob
Bara helvíti flott hjá þér og myndirnar eru að verða betri. Gullfallegur grúperinn líka.
Posted: 24 Mar 2009, 17:58
by ulli
jæja var að tala við kidda og var næstum búinn að panta biggest and the meanest fish of them all.hætti við þegar ég heirði að kostnaðar verð lægst var 80þ,
ætla gera búrið betra og safna í róleg heitum frekar.
bara vona hann komi ekki aftur á lista.
Posted: 24 Mar 2009, 18:03
by Jakob
Hvaða tegund var þetta?
Posted: 24 Mar 2009, 18:24
by ulli
það er leindarmál.