Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Smá uppdate
4 Red empress bættust i hópin i gær.
Þá komu ob Zebra,power blue, og Maingano Mbuna um daginn
Kv
Ólafur
4 Red empress bættust i hópin i gær.
Þá komu ob Zebra,power blue, og Maingano Mbuna um daginn
Kv
Ólafur
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Þetta er glæsilegt Ólafur. Þig vantar bara Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue"
http://www.cichlidlovers.com/s_fryeri_iceberg.htm
http://www.cichlidlovers.com/s_fryeri_iceberg.htm
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Já það bætist i búrið hjá mér smá saman.
I dag komu nokkur stykki af Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue"
Haugur af fiskum i búrinu
I dag komu nokkur stykki af Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue"
Haugur af fiskum i búrinu
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Hérna kemur smá forsmekkur á þvi hvernig búrið litur út i dag
https://www.youtube.com/watch?v=tStPcxd ... Qw&index=1
https://www.youtube.com/watch?v=tStPcxd ... Qw&index=1
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Sex stykki Brichardi bættust við i hópin i dag og á móti fóru 6 Demasoni. Ágætt að skipta svona við aðra.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
ég myndi fá mér blári lýsingu í búrið kemur rosalega vel út á malawi en annars glæsilegir fiskar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Búin að panta moonlight lýsingu i búrið en eru til ljós sem gefa bláan blæ sem dagljós? Takk fyrir commentið.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Búin að sitja hérna í rúman klukkutíma og lesa allann þráðinn...
Mikið agalega langar mig í svona flott búr og síkliður
Mikið agalega langar mig í svona flott búr og síkliður
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Takk fyrir Zandi.
Höfrunga sikliðurnar komnar i hús.
Höfrunga sikliðurnar komnar i hús.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Töff
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Takk fyrir Sibbi
Videóið er svolitið óskýrt en þetta er virkilega töff in live.
Slatti af coralsandi fór úti búrið núna áðan ætla að bæta við svona smá saman næstu daga eða vikur. Kom við i Hobbyherberginu hjá Hlyni og Elmu og það vantaði ekki gestrisnina þar á þeim bæ.
Alltaf gaman að koma við þar.
Videóið er svolitið óskýrt en þetta er virkilega töff in live.
Slatti af coralsandi fór úti búrið núna áðan ætla að bæta við svona smá saman næstu daga eða vikur. Kom við i Hobbyherberginu hjá Hlyni og Elmu og það vantaði ekki gestrisnina þar á þeim bæ.
Alltaf gaman að koma við þar.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Pantaði mér Ledlight i fiskabúrið sem kom heim núna. Þetta ljós limdi ég að innanverðu i fiskabúrið og hér er útkoman.
Þetta ljós er fjarstýrt og i nokkrum litum. Nú get ég haft þema i búrinu hehe. Rautt um jól,gult um páska og blátt á nóttuni.
http://www.youtube.com/watch?v=PFkPhGPa ... e=youtu.be
Kv
Ólafur
Þetta ljós er fjarstýrt og i nokkrum litum. Nú get ég haft þema i búrinu hehe. Rautt um jól,gult um páska og blátt á nóttuni.
http://www.youtube.com/watch?v=PFkPhGPa ... e=youtu.be
Kv
Ólafur
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
hehe þetta er nú meiri dellan Óli, ertu hættur að klóra þér hehe , ég meina fiskarnir
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Nei Þórður enda svo stutt siðan sandurinn fór ofani. Mældi búrið i morgun og KH gildið hefur ekkert bært á sér. GH gildið er enn á mörkum þess að vera soft/Slightly hard en PH gildið er aðeins að byrja að risa eða komið i 7.4 úr 7.2. Hef samt ekki trú á þvi að öll þessi mineral sölt og steinefni sem þeir þurfa séu öll i córalmulninginum en við sjáum til. Ætla að fara rólega i þetta.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Hér koma nokkrar nýjar myndir af fiskunum minum i dag.
Þetta er mitt búr i dag
Kv
Ólafur
Þetta er mitt búr i dag
Kv
Ólafur
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Flottir fiskar Ólafur, fryeri kominn með sterka liti.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Já þeir eru megaflottir eins er Red Empress seiðin að koma inn lika hvað varðar liti.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Fór og safnaði fjörugrjóti i gær á Hvammstanga i bliðskapaveðri og 8 stiga hita i miðjum febrúar þegar allt á að vera á kafi i snjó.
Raðaði grótinu svo upp i búrinu og hér er útkoman.
Raðaði grótinu svo upp i búrinu og hér er útkoman.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Fleiri myndir sem teknar voru i dag
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Calvusin mættur á svæðið og tveir Compressed cichild. Magnaðir fiskar. Búrið er smásaman að breytast i Tanganyika.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
glæsilegt, gangi þér vel með þá.
Þú veist ég að tvo tanganyika til viðbótar sem smellpassa í búrið
http://www.fishfiles.net/up/1303/9cuhor ... G_4812.JPG
http://www.fishfiles.net/up/1304/ocunnl ... ctatus.JPG
viewtopic.php?f=5&t=14733&p=120350#p120350
Þú veist ég að tvo tanganyika til viðbótar sem smellpassa í búrið
http://www.fishfiles.net/up/1303/9cuhor ... G_4812.JPG
http://www.fishfiles.net/up/1304/ocunnl ... ctatus.JPG
viewtopic.php?f=5&t=14733&p=120350#p120350
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Vissi hreinlega ekki að þeir væru til sölu Gaman að koma i bilskúrin til þin og sjá allt sem þú hefur. Það búa ekki allir með Calvus i skúrum hehe. Takk fyrir mig. Sendu mér verðmiðan á þessum tveimur i pm og ef mig list á þá bý ég til pláss fyrir þá.
Calvusin og compressin eru allir strax byrjaðir að borða sem lofar góðu
Calvusin og compressin eru allir strax byrjaðir að borða sem lofar góðu
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Búrið að taka breytingum hjá mér. Par af Satanoperca Jurupari kom i búrið i dag. Friðsamir og flottir fiskar frá suður Ameriku.
Black calvusin er firnaflottur þegar hann sýnir litina sina.
Black calvusin er firnaflottur þegar hann sýnir litina sina.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Tók vel til i búrinu i dag og veiddi uppúr 8 seiði af Rusty og Demasoni. Seldi slatta i dag af Socolofi og Rusty.
Á um 15 seiði þar af 7 Yellow Lab
Á um 15 seiði þar af 7 Yellow Lab
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Myndir af Satanoperca Jurupari eða "earth eater" eins og þeir eru kallaðir á mannamáli.
Frekar friðsamir af amerikusikliðum að vera.
Frekar friðsamir af amerikusikliðum að vera.
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
þeir eru rosalega flottir
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Svakalega vígalegur og flottur þessiÓlafur wrote:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi
Takk fyrir Sibbi. Já þeir eru flottir , sallarólegir og vinsamlegir.