Page 27 of 32
Posted: 24 Apr 2009, 22:34
by animal
Þú mátt nú eiga það að myndirnar hjá þér eru algjört Konfekt.
Posted: 25 Apr 2009, 20:57
by Piranhinn
Snilld hvað clowninn er vígalegur hjá þér
Posted: 26 Apr 2009, 22:26
by Andri Pogo
takktakk
annars tók ég svo smá séns áðan og henti tveimur litlum polypterusum útí búrið, þeir eru 10 og 11cm, eru búnir að vera hálf gleymdir inní hobbyherbergi með lágmarks fóðrun undanfarið en þeir taka vonandi einhvern smá kipp í stóra búrinu ef þeir verða ekki étnir... Annars stækka þessir albinoar yfirleitt töluvert hægar.
Posted: 26 Apr 2009, 23:54
by Jakob
Ég gef þeim mánuð, Ornatipinnis er líklegastur.
Hvað eru Bichir Lapradei orðnir stórir?
Posted: 27 Apr 2009, 17:50
by Andri Pogo
álika stór senegalus er búinn að vera þarna í fullu fjöri í góðan tíma en þessir albínoar eru svo áberandi, einsog syndandi risarækjur
ég sé amk enn einn í búrinu, vona að hinn sé einhverstaðar í felum en ekki kominn í magann á einhverjum.
Posted: 27 Apr 2009, 17:54
by Arnarl
einsog syndandi risarækjur
.
Posted: 27 Apr 2009, 21:07
by Andri Pogo
allt í góðu hjá þessum ljúflingum, farnir að stunda synchronized swimming með stóru frændum sínum:
Posted: 30 Jun 2009, 19:59
by Andri Pogo
ussususs komnir 2 mánuðir síðan ég póstaði einhverju hér..
smellti einni af Retropinnis áðan, annars er ég búinn að vera alltof latur að spá í fiskunum undanfarið, einhver sumarleti
klæjar svolítið í puttana að breyta búrinu eitthvað, en það er alltaf það sama sem stoppar mann, maður vill halda öllu
er að spá í að taka niður lítinn vegg sem skilur að eldhúsið og stofuna og smíða nýjan í staðinn með innbyggðu 300L búri sem ég á inni í hobbyherbergi. Þá væri hægt að prófa eitthvað nýtt í því og halda þessu eins og það er.
Posted: 30 Jun 2009, 20:14
by Sven
Styð þá hugmynd heilshugar, vera bara duglegur að pósta framkvæmdum inn!
Posted: 03 Jul 2009, 16:36
by Andri Pogo
Posted: 03 Jul 2009, 17:20
by LucasLogi
Flottar myndir og til hamingju með nýja fiskinn. Ef ég ætti nógu stórt búr fyrir pangasius þá væri fengi ég mér pottþétta. 450l er of lítið
Ég styð hugmyndina með skilrúmið það er engin spurning um að það kæmi vel út.
Posted: 03 Jul 2009, 18:38
by Elma
rosalega fagur svona bleikur/hvítur/albínó? Til hamingju með hann! Mældiru hann áður en hann fór í búrið?
Posted: 04 Jul 2009, 00:33
by Andri Pogo
þetta er þrusuflottur albínói, mjög ánægður með litinn á honum, lítur meira út sem platinum.
hann mældist 29-30cm áður en hann fór ofaní.
mjög flottur líka núna þegar næturljósið er í gangi, sker sig mikið úr frá öllum gráu fiskunum mínum
Posted: 04 Jul 2009, 16:20
by Sven
Þetta er orðið alvöru monster búr, mjög flottur contrast í búrið. Til hamingju.
Posted: 07 Jul 2009, 22:37
by Andri Pogo
stóðst ekki mátið og bætti aðeins við búrið í kvöld
fékk loksins Delhezi sem ég hef haft augnstað á í nokkra mánuði, svo fengu ornatipinnis og senegalus að fljóta með.
Delhezi er 23cm, mjög flottur:
Ornatipinnis er 25cm og sá litli 14cm:
Ég fækkaði í Polypterus safninu um þónokkra nýlega en núna er staðan svona:
2x Polypterus Palmas palmas
4x Polypterus Palmas polli
5x Polypterus Ornatipinnis
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
1x Polypterus Delhezi
2x Polypterus Senegalus
5x Ropefish
Posted: 10 Jul 2009, 00:29
by Andri Pogo
Nýi Delhezi:
Munurinn á Palmas polli og Palmas palmas:
Posted: 10 Jul 2009, 01:07
by Elma
mjög flottir
Posted: 17 Jul 2009, 16:29
by Andri Pogo
stærsti polypterusinn í búrinu er þessi Ornatipinnis:
um 30cm Palmas polli:
Texas síkliða sem ég seldi reyndar í gær:
og blár skali sem ég prófaði að henda útí búrið, spurning hvort ég leyfi honum að vera eða selji hann fyrir rétt verð
Passar ekkert sérstaklega í búrið en þrælflottur:
Posted: 28 Jul 2009, 21:00
by Andri Pogo
channa
Posted: 28 Jul 2009, 21:05
by valla
channan er stórglæsileg
Posted: 28 Jul 2009, 21:15
by Ásta
Flottttt t t t t t t t
Posted: 28 Jul 2009, 22:21
by Steini
vá!, bara með fallegri chönnum sem ég hef séð
Posted: 29 Jul 2009, 00:07
by Elma
vá þessi er algjört bjútí!!!
Posted: 30 Jul 2009, 00:50
by Andri Pogo
bara ein í viðbót að gamni, náði henni með sperrtan ugga, náði litunum samt ekki vel, ugginn er alveg neon blár þegar hún er í stuði:
Posted: 03 Aug 2009, 22:17
by Andri Pogo
eru ekki allir í stuði?
hákarlarnir mínir góðir saman:
Risinn í búrinu:
Ein af ástæðunum fyrir að ég lækkaði vatnsyfirborðið um nokkra cm:
Lapradei, Ornatipinnis, palmas palmas & palmas polli
Posted: 03 Aug 2009, 22:59
by henry
Þetta er að verða einhver flottasti íbúalisti sem ég hef séð. Congrats
Posted: 06 Aug 2009, 18:49
by Andri Pogo
<embed src="
http://www.youtube.com/v/ofW7fFrkszk&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="853" height="505"></embed>
Posted: 06 Aug 2009, 19:00
by henry
Vaaaá
Gerði mér ekki grein fyrir stærð hákarlsins sem þú bættir við um daginn fyrr en á þessu myndbandi. Áttu feeding time vídeó?
Posted: 06 Aug 2009, 19:05
by Jaguarinn
vá glæsilegt búr
Posted: 06 Aug 2009, 19:18
by Andri Pogo
henry wrote:Vaaaá
Gerði mér ekki grein fyrir stærð hákarlsins sem þú bættir við um daginn fyrr en á þessu myndbandi. Áttu feeding time vídeó?
ekkert nýlegt nei, ég get reynt að bæta úr því á næstunni. Bara verst að þeim þykir best að borða eftir að búið er að dimma niður í næturlýsinguna, líklega erfitt að ná því á video, þeir borða svo lítið meðan það er enn full birta