Tjörnin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Jú, ég setti m.a. king of the blues á 100cm dýpi og fyrsta blaðið var komið á yfirborðið í morgun. Ætli hún hafi ekki verið svona 30-40cm þegar ég setti hana í tjörnina á þriðjudaginn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Var að tengja Fossinn áðann og loka skurðinum, setti líka möl í botninn á tjörninni þetta eru nokkrar myndir því ég hef ekki komist á spjallið lengi.
Horft ofaní filterinn
King of the blues liljann fiskarnir búnir að róta smá
Blómið er á leiðinni upp þetta er King of the blues
Horft útum eldhús glugga 1
Horft útum eldhús glugga 2
Svona lýtur affallið út á eftir að setja einhvað yfir þetta
Þetta er Rafmangs kassinn
Ofaná fossinum
King of the blues sést smá í mölina á botninum
Gulli gullfiskur að fá sér að borða
Þetta er svo fossinn
Svona er Garðurinn eftir Framkvæmdirnar
Horft ofaní filterinn
King of the blues liljann fiskarnir búnir að róta smá
Blómið er á leiðinni upp þetta er King of the blues
Horft útum eldhús glugga 1
Horft útum eldhús glugga 2
Svona lýtur affallið út á eftir að setja einhvað yfir þetta
Þetta er Rafmangs kassinn
Ofaná fossinum
King of the blues sést smá í mölina á botninum
Gulli gullfiskur að fá sér að borða
Þetta er svo fossinn
Svona er Garðurinn eftir Framkvæmdirnar
Last edited by Arnarl on 19 Jul 2008, 19:13, edited 2 times in total.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Jæja langt síðan ég hef sagt einhvað hérna, ég var að koma úr dýragarðinu fékk þar 12 stykki plöntur þar af 2 vatnaliljur þannig það eru núna 17 plöntur í tjörninni fékk mér líka 7 fallega fiska 3 brown catfish og 4 Graskarpa sem éta þörunga og rusl svipað og ancistrus eru notaðar í, þeir 4 eru alltaf í einni torfu rosalega flottir svo kom einn japanskur koi í tjörnina um daginn sem er allveg hvítur og var nefndur Ísbjörn kallaður Bjössi af félögunum
Minn fiskur étur þinn fisk!
hann lá bara á bakkanum:S hann getur ekki hoppað uppúr, allir hinir fiskanir voru mjög hræddir þannig ég held að það hafi verið eh Fugl á ferð, þarf að segja afa að ná í byssuna...
Siggi: viljum ekki setja flr fiska í tjörnina fyrr en næsta sumar það kemur einn japanskur koi næstu helgi svo fara engir aðrir, Takk samt;)
Siggi: viljum ekki setja flr fiska í tjörnina fyrr en næsta sumar það kemur einn japanskur koi næstu helgi svo fara engir aðrir, Takk samt;)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Ég get alveg lofað þér að spænskir froskar drepist ansi hratt hérna - sama þótt tjörnin sé upphituð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
já einmitt en jú það er vatn rétt hjá,
er búinn að kaupa loka á Rörið sem dælir heita vatninu í tjörnina sem lokar fyrir það þegar hún er í 20° og opnar þegar hún fer niður fyrir
er búinn að kaupa loka á Rörið sem dælir heita vatninu í tjörnina sem lokar fyrir það þegar hún er í 20° og opnar þegar hún fer niður fyrir
Last edited by Arnarl on 12 Aug 2008, 22:50, edited 2 times in total.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Það er líka sagt að fuglar séu dýrin sem fljúga...
Hef aldrei séð Fíl (Fuglategundina) fljúga
Alhæfingar eru verkfæri djöfulsins
Hef aldrei séð Fíl (Fuglategundina) fljúga
Alhæfingar eru verkfæri djöfulsins
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is