Þá held ég að það sé tímabært fyrir smá uppdate þar sem þetta verkefni hefur ennþá smá líf í sér
Nú þegar hreinsikerfið er nánast tilbúið er aðalega verið að bíða eftir því að koma upp bakgrunninum og þá getur þetta haldið áfram
Einhver mega leti er búin að vera í manni síðan Nov 21 '07

og aðalega því ég var ekkert svo spenntur fyrir því að fara skera þetta mega frauðplast

þannig að ekkert hefur verið að gerast en núna er ég að vinna í búrinu alla mánudaga og þriðjudaga í sirka 5 tíma á dag þannig að hlutir eru farnir að gerast aftur, sem betur fer
Byrjaði að skera út þann 29.1.08, þemað sem var fyrir vali er stuðlaberg, teiknaði svona gróflega upp hvernig þetta ætti að fara fram, kom mér á óvart hvað þetta var ekkert leiðinlegt

Ég ákvað að gera hvern og einn stuðul sér til að fá þetta raunverulegra

Á eftir að fínnskera stuðlana aðeins betur sem komnir eru, sérviskan og fullkomnunar áráttan alveg að fara með mig í sambandi við þennan út skurð, en þetta klárast vonandi einhvertíman
Svo var ég að leggja inn pöntun hjá Dýralíf fyrir 10 litlum
Frontosumog 2
Royal Pleco L-190 (Panaque sp. nigrolineatus] ógeðslega flottir!!!!, sendingin kemur þann 14

, get ekki beðið! er einig að spá í að fá mér einn
L-177 fyrir 170L búrið mitt

hellingur af flottum pleggum að koma þarna þann 14
Endilega koma með skoðun um bakgrunninn ef ykkur finnst eitthvað mætti betur fara
