það er frekar erfitt að fá húsvanan hvolp en á dyrahjalp.is er fult af hundum og dýrum sem þurfa heimilli..
án þess að vera leiðinleg þá áttu EKKI að fá þér bara einhvern hund..
þú verður að lesa þér mikið til um tegundina áður en þú fjárfestir þér í hund.
Husky tildæmis þarfnast miiiikillar hreyfingu og þeir eru frekir og erfiðir í þjálfun oft. Þeir fara eins langt og þeir geta með allt.. þeir eiga það til að fara mikið bakvið þig og stundum vilja þeir bara ekkert hlíða. Husky eru erfiðir í innkalli t.d og það er ekki miklar líkur á að hundurinn þinn komi ef að þú kallar á hann ef að hann er laus. Husky fara 2 sinnum á ári í hárlos og þá erum við ekki að tala um lítið við erum að tala um heilann ruslapoka á dag meðan það stendur og það stendur í um mánuð. Alllt verður útatað í hárum.. þú kemmst ekki hjá því að vera með hár útum öll föt.. og þetta fer með þér í bílin og svoleiis.. ég veit mikið um hunda og systir mín er hundaþjálfari.. Ég á einmitt einn Husky.. og ekki segja að ég kunni ekki að ala hann upp því ég kann sko fjári mikið í að ala upp hunda.
hugsaðu vel útí hvaða tegund hentar þér.. hvernig hund þú myndir vilja.. viltu fá vinnuhund eða viltu fá kúridýr eða hvað er það sem að þú leitar eftir.. lestu um tegundirnar.. og ef að þú hefur aldrei átt hund áður þá ertu EKKI að fara að fá þér Husky

ef að þú ert að fara útí einhvern hund endar það kannski bara með að þú ráðir ekki við hann og þarft að láta hann fara.. þegar þú lætur hann fara fer hann á annað heimili og er erfiður þar líka því að grunn þjálfun skiftir miklu máli .. það endar kannski bara með að þessi hundur flakkar um útum allt og þa´verður hann ruglaður og veit aldrei hvar hann á heima. Hugsaðu þetta vel!
það eru svo margir hundar sem að eru lóaðir og fleyrra bara af því að fólk er ekkert að pæla í hvað það er að fá sér!
þetta var bara vinaleg ábending

<3