Toni wrote:það er nóg að gera hjá þér Guðmundur greinilega, tekuru alltaf útúr öllum kellingunum ?
Tek út úr þeim sem ég á ekki seiði fyrir eða fá seiði
annars er frekar þröngt á fiskunum þannig að margar kerlur ná ekki að halda hrognum/seiðum nægilega lengi
Tók út úr Auloncara albino í fyrradag
mynd af einu albinoseiði
jæja næuna eitthvað annað en Mpanga en sp. 44 var að hrygna en hú hefur gleypt steina með. Ég náði að hrista út tvo en ég veit ekki hvort þeir séu fleiri þannig að ég vona að hrognin séu ekki ónýt og að hún gleypi ekki hrognin útaf stressi
Spurning til "malawi" flotii karlinn ykkar sem dó var það ekki sp. 44, þetta eru seiði undan seiðunaum hanns
Ég fann eitt sverðdragaseiði í búrinu um daginn og náði að bjarga því. Er með venjulegar kerlingar sem voru áður í búri með lírum (fékk þær hjá Vargi) svo það verður gaman að sjá hvernig þetta seiði verður.
En svo gutu tvær platy kerlingar hjá mér um helgina ca 50 seiðum hvor! Náði þeim öllum (voru í gotbúri) og er að útbúa sér búr fyrir þau. Sverðdragaseiðið er nefnilega með mikilmennskubrjálæði og var að reyna að éta hin seiðin, sem þó eru ekkert mikið minni
Set kannski mynd þegar ég er búin að koma seiðabúrinu í gang.
fullt af platy og gubby seiðum seiðum hjá mér.
Jack d búin að hrygna tvisvar.
Strippaði í fyrsta skiptið kingsizei kerlingu.. sem var reyndar dauð...
En seiðin voru um 20 talsins, helmingurinn er á lífi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Mpanga hrygna sem ég fékk frá Hlyn ekki fyrir svo löngu er komin með fullan kjaft.. var ekkert svo sem að búast við því strax enda frekar ungir fiskar held ég og frekar stutt síðan ég startaði búrinu.. Kemur í ljós hvernig fer.. hvort ég strippa eða ekki
-----
Hélt ekki upp í sér
Last edited by Agnes Helga on 28 Mar 2010, 17:51, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
150-200 Risa Danioseiði að byrja að taka sig. Ancistrur, Coryd. Paletus, ofl. Næst á dagskrá M. Herbertaxelrodi og meiri Corydoras, á Pygmeus langar að reyna að fá undan þeim.
Ég er að leika mér að rækta.
Melanotaenia boesemani
Melanotaenia lacustris
Melanotaenia trifasciata "Goyder River"
Melanotaenia herbertaxelrodi
Chilatherina bleheri
Melanotaenia splendida rubrostriata
slatta af seiðum í tegund frá 0.5-5cm
Það sem á að bæta við í tegundum eru:
Melanotaenia parva
Glosselepis wanamensis
Glossolepis multisquamatus
Með nokkur pör í þessum tegundum.