Til sölu tjarna pakki fyrir 5000L tjörn
Nýtt PFX-UV5000 hreinsi hylki, þetta hefur innbyggt UvC ljós og fylgir svampur og Bio-Bals með, það þarf ekki að taka þetta upp til þess að þrífa, það er einfaldlega stilt á sjálvirka hreinsun með því að snúa ventil ofan á dælunni og með því eru líka hægt að gera vatnskipti á tjörninni á meðan að dælan hreinsi sig og er síðan bara bætt við vatni í tjörnina eftir að það er búið
Hylkið sjálft er grafið niður upp að græna litnum þannig að lítið fer fyrir því í garðinum
Og svo CPX7000 til að pumpa vatninu inn í hreinsi hylkið, þessi dælir 7000L/h og er líka hagt að tengja hana í Closed-Loop
Báðir hlutir eru enn þá í kassanum og eru alveg ónotaðir
þetta eru hlutir að andvirði 70.000+.kr en er að selja þetta á 55.000.kr
EP
Útsala
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli