góðan daginn,
ég fann ekki neinn þráð sem hjálpaði mér nógu mikið. ég hef alldrei startað búri áður og vill ekki að fiskarnir drepist bara um leið og ég læt þá í.
hvað tekur langan tíma að starta búri og bara "beisiklí" hvað á ég að gera?
ef þið erum með góð ráð eða gamlan þráð þá er öll hjálp þegin
Kv Agnes Björg
uppseting á 220L Búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli