uppseting á 220L Búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

uppseting á 220L Búri

Post by agnes björg »

góðan daginn,

ég fann ekki neinn þráð sem hjálpaði mér nógu mikið. ég hef alldrei startað búri áður og vill ekki að fiskarnir drepist bara um leið og ég læt þá í.
hvað tekur langan tíma að starta búri og bara "beisiklí" hvað á ég að gera?

ef þið erum með góð ráð eða gamlan þráð þá er öll hjálp þegin :)

Kv Agnes Björg
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Hérna eru upplýsingar um nitur hringrásina.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=456
Post Reply