hvítt og loðið við tálkn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

hvítt og loðið við tálkn

Post by mambo »

Ég var að spá í hvort einhver viti hvað er að öðrum guppy kallinum mínum.
Tók eftir því núna síðdegis, að það er komið eitthvað hvítt rétt við vinstra tálkn og lítur út fyrir að vera loðið líka.
Hef reynt að ná mynd af þessu, en hef ekki tekist það enþá.
Hljómar þetta eitthvað líkt fungus eða hvað?
Er eitthvað við þessu að gera og skildi þetta vera smitandi?
Reyni síðar í kvöld að ná mynd af þessu
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Fungus kemur út af því að fiskurinn hefur fengið sár og/eða getur líka komið út af snýkjudýrum og bakteríum.
Man ekki hvort að þetta sé smitandi, líklega ekki.
Halda vatninu góðu, það ætti að minnka útbreiðsluna
en þú gætir líka prófað að nota salt, hækka hitan, eða notað viðeigandi lyf við fungus.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply