Úlla búr

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Úlla búr

Post by ulli »

570Lt


Skúli fúli 2=Yellow fin blue Cod 15cm
unindentified múrena 70cm
Brjálaðir íslenskir kuðunga krabbar 5 stk
Bjrálaðir Útlenskir kuðunga krabbar 5 stk
1 Sand snígill
Örfáir sveppir og polypar.

Skúli
Image
Íslenskur kuðunga krabbi
Image
Mh kastari frá fiskó með nýrri 20k peru :)
Image
Múrenan
Image
Skúli aftur.
Image

íslensku kuðunga krabbarnir áttu aldrei að fara oni búrið .
Setti þá í fötuna sem ég sæki sjó í og var vatnið látið hitast upp í stofu hita.
Viku seinna vöru þeir enþá í fullu fjöri í fötuni svo að ég skélti þeim bara í búrið.
þeir eru nokkuð activir og eru að éta á fullu sem er í fyrsta skyfti sem mér hefur tekist að halda lífi í þeim í 25°c hvað þá að fá þá til að éta :)
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Snilld !!! Verður spennandi að fá að vita með þessa íslensku krabba.
Helfítis harka í þeim allavegana að þola svona rosalega hitabreytingu
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

þessi venjulegi íslenski krabbi (european green crab )á líka að þola allt að 30 gráðu hita

http://en.wikipedia.org/wiki/Carcinus_maenas
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Flottur!, já ég er með 3 þannig í búrinu upp í vinnu og svo var ég að snorkla í dag eftir 9 stk af einbúum :), set 3 í hvert búr sem ég er með

Er eitthvað lítið um sjóinn í búrinu hjá þér Ulli ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote:
Er eitthvað lítið um sjóinn í búrinu hjá þér Ulli ?
aðalega verið að koma í veg fyrir að múrenan endi á gólfinu.

svo er stefnan að tæma allt nema sand og smá sjó lyfta búrinu öðrum meigin og bora það.

Carcinus maenas hef ég verið með.
borðuðu úr höndunum á manni.ekki reef safe :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svoleiðis, er þetta aquastabil búrið ?

Carcinus maenas-inn upp í vinnu hefur látið kórallana í friði þar, spurning hvað hann gerir þegar hann verður stærri
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Já þetta er Aquastabil búrið.

ég hef nú meiri áhyggjur af fiskum ef maður væri með svona krabba.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Held að múrenan hjá þér sé af teg uropterygius.
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ne ég er ekki svo viss um það.:S :?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Nú er maður loksins komin með almennilega vél..
Spurning hvort að myndgæðin breitist eitthvað.. :)


Yellow Fin Blue cod
Image
Eithvað að derra sig.
Image

Múrenan.:roll:
áhuga samir geta feingið hana gefins..
Image

Sveppa grey að jafna sig eftir of litla birtu vikum saman. :?
Image
Image

Skrýtin hegðun..er altaf að reyna sínda uppúr búrinu :S
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Afhverju hefuru múrenuna ekki bara í búrinu, hún tekur sig vel út og er ekkert lítið monster legur fiskur. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

vegna þess að hún hefur unun á því að grafa og rusta niður grjótinu mér til mikils ama. :grumpy:
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

ulli wrote:vegna þess að hún hefur unun á því að grafa og rusta niður grjótinu mér til mikils ama. :grumpy:
Margir sjávarfiskar hafa sérþarfir og lykilatriði er að kynna sér málið áður en keypt er. Ekki er ég með múrenu en þessa hegðun vissi ég vel af.
Ekki er hægt að treysta á fólkið í gæludýrabúðunum vegna takmarkaðrar kunnáttu oft á tíðum.

Er ekki lausnin þá bara að ná sér í stærra grjót?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

stærra grjót myndi hjálpa.

var ekki keypt heldur fekk ég hana gefins
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það styttist í það að hún geti fengið pláss í Dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

flott!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

upgrading..
Image
Image
Image
Image

hvernig legst þetta í ykkur?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Vel!.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta verður skuggalega hávært yfirfall :D, hvernig gegnumtak er þetta annars
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Á eftir að stilla það og hugsanlega breyta.
Get alltaf breytt því í Durso.
Þarf að finna eh Sigti sem kemur í veg fyrir a 1 stk Múrena fari í Sumpin:P
Get ekki klárað þetta vantar minkarnir og stækarnir fyrir filterinn og UV ljósið.

Stærra gegnum takið kostaði næstum 4þ veit ekki hvað þetta kallast en það er ró undir búrinu sem herðist upp að glerinu svo er þétti hríngur að ofan,semsagt ekkert kýtti.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

allt komið saman.dropar hér og þar mest af því lagað...
snéri 200 mikron filtrinum öfugt.. :alki:
þannig að í staðin fyrir að drullan safnist inn i filterin þá safnast hann utan á.
ekkert major problem..

reyndar er yfirfallið rosalega hávært og ætla ég að breyta því í eins og yfirfallið á 820lt búrinu var.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

LR sem ég keypti
Image

Bráluð Múrena
Image
Image

Anemonian mín. 15"?
Image
Daginn eftir að ég sótti hana.
Image

Þessi á heima í sumpinum og étur fóðurleifar þar.
Er svona góður hnefi á stærð.
Svo eru 2 litlir sem eru í búrinu og borða fisk afganga
Image

Heildar mynd.
Image
Lángar í annan svona kastara en bara finn ekkert um nafnið á netinu :c
sennilega verður þessi færður í miðjuna og tveimur 250w bætt við sithvoru meigin.

Svo hefur No3 stór lagast.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Þá er Durso komið og þvílikur munur :)
Mældi Anemoniuna og er hún um 42cm í þvermál.
Sveppirnir eru bara í því að skyfta sér og stæka hægt í augnablikinu.

Annar MH kastari komin og tvær T5 HQ 80w hver.


Image
Image
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Búrið er mun betra svona.
rosalega flott múrena.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

takk
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

Allt að koma hjá þér.
Frekar tómlegt að sjá en stílhreint fyrir vikið.
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

mér líst alveg feyki vel á þetta :D
Kv:Eddi
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Tveir vinir.
Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er þetta Íslenskur hermit ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei
unknown species
Post Reply