Ætlaði bara að athuga hvort að það sé mikið mál að endurkítta 180L akvastabil búr?. Sem sé þarf að taka rammann af og svoleiðis vesen eða sprautar maður bara á samskeitin innan í búrinu?
Þarf ekki að gera þetta núna en er að spá í að setja nagdýr í búrið og var að spá hvort það væri svaka vesen að laga kíttið ef ég set fiska í búrið seinna. Vil ekki fara að setja nagdýr í búrið ef það er sama sem ónýtt sem fiskabúr seinna meir .
Guðjón B wrote:Seturu ekki bara einhverja plastrenninga í hornin?
Það er alveg spurning að redda því bara svoleiðis . Samt vandamál hvernig eigi að festa þá og þeir þyrftu líklega að vera allstaðar þar sem búrið er kíttað saman.