Endurkítta búr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Endurkítta búr?

Post by Sirius Black »

Ætlaði bara að athuga hvort að það sé mikið mál að endurkítta 180L akvastabil búr?. Sem sé þarf að taka rammann af og svoleiðis vesen eða sprautar maður bara á samskeitin innan í búrinu?

Þarf ekki að gera þetta núna en er að spá í að setja nagdýr í búrið og var að spá hvort það væri svaka vesen að laga kíttið ef ég set fiska í búrið seinna. Vil ekki fara að setja nagdýr í búrið ef það er sama sem ónýtt sem fiskabúr seinna meir :).
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Seturu ekki bara einhverja plastrenninga í hornin?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Guðjón B wrote:Seturu ekki bara einhverja plastrenninga í hornin?
Það er alveg spurning að redda því bara svoleiðis :). Samt vandamál hvernig eigi að festa þá og þeir þyrftu líklega að vera allstaðar þar sem búrið er kíttað saman.
200L Green terror búr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bara skafa gamla burt og kítta í hornin
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply