Page 1 of 1

þunn glær slímfylma og loftbólur

Posted: 20 Jul 2010, 20:53
by siamesegiantcarp
ég er búinn að vera að cycla 110litra sjóbúr með liverocki og allt í einu fyrir viku síðan þá var þunn glær slímfylma með loftbólum farin að myndast á yfirborðinu.
Kannast einhver við þetta og er þessi slímfylma eitruð eða slæm fyrir vatnið?
Mældi no2 og no3 og það er
no2 = 0 mg/l
no3 = 12,5 mg/l

sé að no3 hefur minnkað var 25 mg/l fyrir 3vikum siðan
og það er allt að fyllast af brúnþörung

Posted: 20 Jul 2010, 21:13
by DNA
Filma á yfirborðinu minnkar súrefnisupptöku og ætti helst aldrei að vera til staðar.

Posted: 20 Jul 2010, 21:38
by siamesegiantcarp
er hægt að leysa þetta með því að setja súrefnisstein tengdan við pumpu?
eða geta 30% vatnaskipti lagað þetta

Posted: 20 Jul 2010, 22:36
by ulli
reyna að láta dæluna gára yfirborðið.

Posted: 20 Jul 2010, 23:11
by Squinchy
ulli wrote:reyna að láta dæluna gára yfirborðið.
+1