Mynd af uppáhalds fisknum ykkar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Mynd af uppáhalds fisknum ykkar

Post by Gudjon »

ég veit að það er frekar langdregið fyrir marga hérna að vera að tala um uppáhalds fisk því mörg eigum við góðan slatta af fiskum og eigum erfitt með að velja á milli

go nuts
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Erfitt val, þessa dagana eru sérstaklega í uppáhaldi hjá mér frændurnir þrír í undirskriftinni minni.
Ef ég á að velja einn þá væri það sennilega shovelnoseinn sem yrði sárast saknað.

Image
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst mjög erfitt að velja en sennilega er þessi í mestu uppáhaldi þessa stundina: Altolamprologus calvus
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Villimaður
Posts: 38
Joined: 15 May 2007, 22:42

Post by Villimaður »

Þótt að þetta sé ekki beint "fiskur" þá er þetta uppáhalds fiskabúrsdýrið mitt:

Procambarus clarkii.
Image
Image
(Gamlar myndir)
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Það er rosalega ervitt að velja en ættli það sé ekki þessi þessa dagana.
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

bump

Image

Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Ég skipti um uppáhald á hverri mínútu en okkurat núna væir það
gaur sem er nokkuð á þekkur þessum (kann ekki að taka myndir af honum sjálf)

Image
mynd tekin af www.tomyszoo.at

Reyni alltaf að eiga gúppalinga en er ansi fljót að stytta líf þeirra,
fékk gefins nokkrar myndalegar dömur í þessum gula lit með svörtum dílum
Svo það lá bara vel við höggi að fá sér einn svona gaur á þær frá Svavari á króknum,
flottur gæji og flottar hreyfingar hjá honum :D
Er úr innfluttu línunni sem Forsetin flutti með sér á sínum tíma :)

Svo þegar ég verð stór og á kjallara fyrir hobbíið þá flyt ég inn nokkra svona

Image
Þeir kalla afbrigðið Delta Multis Albino hjá www.ccg.org
Var ein af þeim sem sat um appelsínu albinóana þegar ég var að byrja í þessu dóti,
hef aldrei séð bláa, bara fallegastir :wub:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Myndir fólk !
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég á mjög erfitt með að velja, en þessi tveir hafa mestan karakter.

Arowanan:
Image

og Senegalus:
Image
-Andri
695-4495

Image
Post Reply