hvítar rákir á gleri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvítar rákir á gleri
Fiskarnir mínir eru soldið í því að sulla vatni uppúr búrinu og ef ég er ekki nógu fljótur að þurka þá myndast hvítar rákir framan á glerinu sem eru ekki flott...Ég er búinn að reyna að skrúbba þetta af en án árangurs, kann einhver einhverja sniðuga aðferð við að losna við þetta?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06