hvítar rákir á gleri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

hvítar rákir á gleri

Post by Porto »

Fiskarnir mínir eru soldið í því að sulla vatni uppúr búrinu og ef ég er ekki nógu fljótur að þurka þá myndast hvítar rákir framan á glerinu sem eru ekki flott...Ég er búinn að reyna að skrúbba þetta af en án árangurs, kann einhver einhverja sniðuga aðferð við að losna við þetta?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

stálull eða rakvélarblað
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Post by jonsighvatsson »

kanski vinnur ediksýra á þessu ,kaupir 15% bara í hagkaup . allavegana leysir hún upp flesta drullu , eins og ekkert sé , fái hún að liggja í smá stund. svo er hún nánast hættulaus fiskunum , nema gæti haft áhrif á ph stigið í búrinu
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

Post by Porto »

Flotter, prófa þetta...takk fyrir góð svör :)
Post Reply