Er hægt að vera með dverg síkliður með börbum og svoleiðis?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ViktorS
Posts: 15
Joined: 11 Jan 2010, 21:59

Er hægt að vera með dverg síkliður með börbum og svoleiðis?

Post by ViktorS »

Er að spá í hvort það sé hægt að vera með dverg síkliður með börbum,tetrum, 1 skala, 1 eldsporði og einni bótíu?
50l og 240l
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Ég er alla vega með dverg siklíðu með gullbörbum og hann var með tetrum. Ef hann hefur góðann helli eða þykkan gróður til að fela sig í að þá ætti það að vera í lagi.
Minn er reyndar fullvaxta og því ekki hræddur eins og hann var á uppvaxtarmánuðunum.
Post Reply