Sanngjarnt verð?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Sanngjarnt verð?

Post by maria169 »

Hvað myndi fólk segja að se sanngjarnt verð fyrir nokkra mánaða gamalt búr, 90L m. ljósi/loki, dælu, hitara, loftdælu-2xloftsteinar-einstefnuloki ofc., sandi, bakrunn, lifandi plöntu, rót, mat, PH-testum, lyfjum, fiskum; 2xbalahákarlar(keypti stk. á 1200), 1xgúrami(gull), 3xMunkatetrur, 3xSítrónutetrur, 4xglerfiskar(gegnsægir, sést bara hausinn og svo beinagrind) (keypti stk. á 1400), 2xkribbar (keypti stk. á 1200) & 6-8xsvartneon?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

það er svolítið skrítið þetta sangjarna verð en oftast er það:
það verð sem seljandi sættir sig við + það sem kaupandi er sáttur við að borga / 2 =sangjarnt verð
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Efast líka um að þú finnir einhvern einn sem vilji þetta allt hjá þér. Þú getur alveg gert ráð fyrir að fá ekki meira en 50% af kaupverði fyrir fiskana.
gyða
Posts: 9
Joined: 14 Aug 2010, 21:23

Post by gyða »

Hvaða hugmynd ertu með verð á búrið og hver eru málin á því ?
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Sven wrote:Efast líka um að þú finnir einhvern einn sem vilji þetta allt hjá þér. Þú getur alveg gert ráð fyrir að fá ekki meira en 50% af kaupverði fyrir fiskana.
Já, geri mér greyn fyrir því.
Post Reply