nýjar rætur í búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ungipungi
Posts: 49
Joined: 20 May 2008, 14:22
Location: Reykjavík

nýjar rætur í búr

Post by ungipungi »

ég var að fá mér rót í búrið hvað er mælt að hafa hana lengi í bleyti?
og mun hún sía í sig vatn því hún flýtur bara ?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Það fer bara eftir því hvað þú þolir mikinn lit úr henni. Ég set mínar ræur ekkerti í bleyti, skola bara smá af þeim og skelli þeim í búrið (er með 10-15 rætur í búrinu). Það hefur ekkert slæm áhrif, sumar rætur lita vatnið bara smá.
Vatnið hjá mér var eins og te á litinn eftir að ég setti vatn í búrið, allar ræturnar voru nýjar fyrir utan 4 held ég, en eftir 3-4 50% vatnsskipti þá var liturinn orðinn eðlilegur.

Ef þú vilt ná litnum úr, þá er besta ráðið að láta þær í heitt vatn, láta svo liggja í því yfir nótt, skipta um vatn og láta liggja aftur í því, ef að það vatn litast ekki mikið, þá ættir þú að vera góður.
ungipungi
Posts: 49
Joined: 20 May 2008, 14:22
Location: Reykjavík

Post by ungipungi »

Sven wrote:Það fer bara eftir því hvað þú þolir mikinn lit úr henni. Ég set mínar ræur ekkerti í bleyti, skola bara smá af þeim og skelli þeim í búrið (er með 10-15 rætur í búrinu). Það hefur ekkert slæm áhrif, sumar rætur lita vatnið bara smá.
Vatnið hjá mér var eins og te á litinn eftir að ég setti vatn í búrið, allar ræturnar voru nýjar fyrir utan 4 held ég, en eftir 3-4 50% vatnsskipti þá var liturinn orðinn eðlilegur.

Ef þú vilt ná litnum úr, þá er besta ráðið að láta þær í heitt vatn, láta svo liggja í því yfir nótt, skipta um vatn og láta liggja aftur í því, ef að það vatn litast ekki mikið, þá ættir þú að vera góður.
og fljóta þær ekkert hjá þér
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Mitt vatn er alltaf aðeins litað, er með eina nýja rót og svo eina eldri, þær hafa aldrei flotið hjá mér. Eru þínar keyptar í dýrabúð?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

ég var einusinni með rót sem hætti ekki að fljóta fyrr en eftir ár í kafi, svo að þú verður bara að bíða rólegur :D

Annars geturu líka fest plötu undir rótina og látið hana haldast niðri þannig
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
ungipungi
Posts: 49
Joined: 20 May 2008, 14:22
Location: Reykjavík

Post by ungipungi »

já ég keypti hana í dýraríkinu hjá ikea hún er svona með fálmörum eða örmum sem teygja sig út um allt
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég keypti mér svona kræklótta rót og hún flaut, en ég þyngdi hana með gróti í c.a 1-2 vikur,
það virkaði.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply