Page 1 of 2
Komdu með mynd af fisk éta annan fisk.
Posted: 25 Jun 2007, 11:40
by Vargur
Ég startaði þessum líka fína þræði á Monsterfishkeepers.com og datt í hug að gera það sama hér.
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... hp?t=76753
Komdu með mynd af fiskunum þínum éta annan fisk. Allar myndir af fiskum að éta annan fisk velkomnar.
Red-tail að éta styrjuna.
Nálafiskur að éta sverðdragara.
Posted: 25 Jun 2007, 12:51
by Ásta
Flott viðbrögðin á MFK
Posted: 27 Jun 2007, 19:26
by Vargur
Koma svo ! Hvar eru myndirnar ?
Posted: 27 Jun 2007, 23:54
by Squinchy
Posted: 29 Jun 2007, 00:24
by Vargur
Eiga ekki fleiri hér myndir?
Posted: 29 Jun 2007, 00:28
by Andri Pogo
ég verð að reyna að munda myndavélina á nálafiskinn og koma með myndir, það er mesta skemmtun að sjá hann borða.
Ef einhver á gúbbý eða álíka sem hann vill sjá étinn, þá má sá hinn sami kíkja í heimsokn og fylgjast með
Posted: 05 Jul 2007, 15:49
by Andri Pogo
Posted: 19 Sep 2007, 23:33
by Vargur
Smelli hér inn mynd frá því að Rtc át styrjuna til að halda þessum þræði gangandi.
Posted: 24 Nov 2007, 15:52
by Andri Pogo
Óskar með rósabarba
Posted: 24 Nov 2007, 17:21
by JinX
nett... þetta lítur út eins og eldtunga útúr honum
Posted: 24 Nov 2007, 17:27
by Gaby
JinX wrote:nett... þetta lítur út eins og eldtunga útúr honum
Posted: 04 Dec 2007, 19:57
by Brynja
Ég er með mynd af einum af humrunum mínum að éta fisk/synodontus...
er það ekki í lagi þó að það sé ekki fiskur að éta fisk
Posted: 04 Dec 2007, 22:41
by skarim
Óskar að éta black ghost.
Posted: 04 Dec 2007, 22:50
by Vargur
Uss uss uss.
Posted: 04 Dec 2007, 23:27
by Piranhinn
jahá!
Posted: 23 Dec 2007, 23:16
by Andri Pogo
Posted: 20 Feb 2008, 18:29
by Vargur
Compressiarnir sitja um minni fiska í búrinu hjá mér en ég hef aldrei séð þá ná neinu þó margir hafi horfið
Í gær blasti þetta við.
Posted: 20 Feb 2008, 18:50
by keli
Er hann að éta demasoni?
Posted: 20 Feb 2008, 19:11
by Vargur
Já, þeim hefur fækkað úr ca 10 niður í 2 að undanförnu.
Posted: 20 Feb 2008, 20:06
by Inga Þóran
úffff ömurlegt
Posted: 20 Feb 2008, 20:45
by Ólafur
Óskarin er skæður
Hérna náði hann i Roapfisk hjá mér
Posted: 21 Feb 2008, 16:10
by Mozart,Felix og Rocky
úffúff
hehe samt snilld
það væri bara "blóðbað" ef ég myndi fá mér Nálafisk
er eiginlega bara með gúbbý og sverðdraga
Posted: 17 Mar 2008, 20:43
by Andri Pogo
Posted: 09 Jun 2008, 23:25
by acoustic
hér er red terror að gæða sér á Albino Rainbow Shark
Posted: 10 Jun 2008, 09:01
by skarim
Gamalt vídjó. Því miður þá eru gæðin ekki góð eftir að ég setti þetta á youtube
Sem sagt quicktime mynd.
<embed src="
http://www.youtube.com/v/-ppDt6ayD08&hl=en" type="application/x-shockwave-flash" width="425" height="344"></embed>
mmm
Posted: 06 Sep 2008, 16:47
by Katarína
þetta er ekkert það besta sem ég sé
mér finnst þetta frekar ógeslegt og líka þegar það var tekið fiskinn upp með annann fisk í munninum
hahaha það fanst mér ógeslegt,, en fallegir fiskaar
nema þeir sem voru í munninum
bææj
Posted: 06 Sep 2008, 19:40
by ulli
.......er ekki aldurstakmark á siðunni?:P
Posted: 06 Sep 2008, 19:57
by Jakob
ulli wrote:.......er ekki aldurstakmark á siðunni?:P
óþarfi að svara í alla þræði,,,
Posted: 06 Sep 2008, 20:37
by ulli
Síkliðan wrote:ulli wrote:.......er ekki aldurstakmark á siðunni?:P
óþarfi að svara í alla þræði,,,
Hvað ertu að rifa þig stubbur?
Posted: 06 Sep 2008, 20:48
by Vargur
Síkliðan wrote:ulli wrote:.......er ekki aldurstakmark á siðunni?:P
óþarfi að svara í alla þræði,,,
Þetta kallar maður að kasta steini í glerhúsi.