Langar rosalega í einhverja flotta plegga. Efstir á óskalistanum eru
Royal Panaque L027
Leopard Cactus Pleco L114
Scarlet Cactus Pleco L025
En er tilbúinn að skoða allt! (nema common pleco og Gibba).
Svo nú er tækifærið gott fólk til að losa sig við þessi dýr sem aldrei sjást í búrinu.
