veit þessi spurning hefur komið upp aður og reyndi að leita af henni en fann ekki hvorkin með henni.
Ég for frá í 6 vikur rúmar og fekk folk til að gefa fyrir mig a meðan.
Þegar eg kom heim sá eg að burið er orðið grátt eða gráleitt.
Svo eg taldi það vera skitugt svo eg fór strax og hafði 70% vatnaskipti einnig vissi eg að vatnsgæðin væru orðin hörmuleg.
2 Dögum seinna er búrið ennþá jafn grátt og hallast nú frekar að því að bakteríufloran i burinu se að deyja...
Þanegin að eg bætti við "nutrafin Cycle" til að koma honum i gang aftur (bakteríu hringrásini) gef reglulega,er buinn að hreinsa svampin i dæluni og riksugabotninn ekki allt á sama tima sammt sem áður til að drepa ekki floruna. hvað er að? hvað get eg mögulega gert til að reyna laga þetta?
Grátt búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli