Verslunar ráð

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Verslunar ráð

Post by brundus »

Ég er með ein sirka 5 cm bláhakarl. Semsagt mjög litill og fult af bottngerpum gibbum,ancistrum og svoleiðis. einsog stendur er eg með 100 l bur. Ég veit að bæði gibbarnir og hakarlin vaxa uppur þvi en eg hef ennþá alveg sma tima til að stækka. ég hef séð her á spjallinu til sölu 300 og 500 l búr einnig er vinur minn með 200 l bur til sölu.
Einsog fjarhagur minn stendur nuna gæti eg fengið mer200l i næsta manuði, 300 i þarnæsta eða 500 i næsta eftir það. eg veit eg þarf yfir 300 l búr og fiskana vegna væri best að fá ser þetta 500 l en það er spurning hvort þeir geti beðið allan þennan tima. ef einhver gæti raðlagt mer hvað eg á að gera væri það frabært þetta er aðalega uppa hvað langan tima þeir myndu þola i hverju buri
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hákarlinn ætti alveg að geta beðið í 2-3 mánuði í 100L búrinu ef þú gefur lítið, þeir stækka ekkert ofurhratt þannig séð. Ég myndi því hiklaust kaupa 500L þegar að því kemur.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

500L 4TW er það sem Andri var að segja
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þetta gæti orðið ágætt hjá þér ef þú ferð hina leiðina kaupa fyrst 200 síðan 300 og síðan 500 þá ertu komin með nokkkur góð búr :P
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply