Ég tók að mér gamalt lítið held 30l búr og ég er að spá í að setja einhvað í það.
ennnn það er svo hrikalega mikið af kalki eða kísill á glerinu.. (held að þetta sé það)
hvernig næ ég því af?
eru einhver efni til að losa þetta eða er besta leiðin bara að næla sér í rakvélablað og skafa af?
búin að prufa... þetta verður bara minna áberandi en ég vil LOSNA við þetta.
búin að prufa að hamast með svampi og uppþvottarbusta(án sápu) og um leið og búrið þornaði var þetta bara eins..