Mig langar svolítið að hafa þráð hérna til að sýna ykkur myndir af hestinum mínum honum Erp
Sú sem seldi mér hann sagði að hann gæti gengið í fjórgang með góðri þjálfun og ég ætla að þjálfa hann næsta vor og reyna að keppa á honum í fjórgang eða tölti fyrir minna vana næsta sumar ef allt gengur vel
Allavega, hér koma smá upplýsingar um hann
Erpur frá ??
12 vetra (1998)
Rauðglófextur, stjörnóttur
F: ??
M: ??
Myndir:
Og tvær af okkur saman