Nýtt búr að fara koma í hús.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Nýtt búr að fara koma í hús.

Post by Joigeir »

Jæja nú er komið að því að ég fari nú að fara fá 128L búr í hendurna og ég var að spá í hvaða afrísku sikiliður myndu henta vel í þetta ég vil helst getað verið með eins margar og pláss og tegund leyfir og helst eitthverjar litríkar endilega ef þið nennið að skella eitthverjum hugmyndum hérna inná með latneskt heiti og fjölda og jafnvel mynd ef þið nennið :)

Með fyrirfram þökkum :)
Post Reply