hjálp með Rena Xp1

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
brakúla greifi
Posts: 13
Joined: 04 Sep 2010, 15:11
Location: Mosfellsbær

hjálp með Rena Xp1

Post by brakúla greifi »

hefur einhver reynslu af þessum dælum?
málið er að ég er bara með eitt hólf þar sem ég set 2 svampa, bio rings og svo fínan filltersvamp. þegar ég loka hólfinu þá vill lokið poppa af, en þegar ég set dæluhausinn á þá þvingast lokið og hellst á hólfinu.
er það ekki í lagi?
Annað; hólfið er tvískipt með þunnu plassti, en þar sem ég er með svammpa í niðri hlutanum er þá ekki í lagi að fjarlægja þetta plast svo stjörnurnar nái að þvingast aðeins ofan í svampana og minkaálagið af lokinu?

hefur einhver notað þessa uppsetningu á dæluna?
btw, ég er nýr í þessu hobbyi og með smá fullkomnunaráráttu í ég vil ekki drepa fiskana.

-b
-Benni-
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er allt í lagi að fjarlæga plastið en alls ekki þvinga neitt saman, þá er hætta á að dælan lokist ekki eðlilega og fari að leka.
Post Reply