Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Joigeir
- Posts: 55
- Joined: 01 Aug 2010, 17:01
Post
by Joigeir »
Hæhæ,
Hvað þarf ég mikið af sand/möl í 250L búr, ég vill hafa alveg nokkuð þykkt lag og hvar er best/ódýrast að kaupa stóra poka með sand og möl (dökkt)
-
Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga »
Hef heyrt að Bmvallá séu sem góð verð.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
-
Gremlin
- Posts: 260
- Joined: 04 Nov 2007, 20:03
- Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin »
Getur fengið 40kg poka í Björgun fyrir 800-1100 krónur ég var sjálfur að versla mér sand þar um daginn og er bara ánægður með það sem þeir bjóða uppá.
-
eddi
- Posts: 117
- Joined: 17 Aug 2010, 00:15
- Location: Álftanesi
Post
by eddi »
eða bara fara niðrí fjöru og taka sér sand þar, en maður þarf að þrífa hann vel
Kv:Eddi