Hæ hæ.
Ég verslaði mér notað 400l juwel búr fyrr í sumar. Var að setja það upp núna í dag (loksins).
Lét svo vatn renna í búrið. Þegar búrið var orðið fullt þá sá ég, mér til mikillar skelfingar að búrið var farið að gliðna gríðarlega fyrir miðju.
Enga stífu var ég með.
Var að spá hvar maður verslar stífur í svona búr og hve margar eiga að vera í því?
Er ekki að meika það að sulla 400 lítrum af vatni yfir stofu gólfið, allra síst þar sem ég bý á efstu hæð í blokk
400l Juwel Stífur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli