Hef verið að pæla í að fá mér Bardagafisk í búrið mitt. hef heirt sögur um þá og langar að vits smá meira áður en ég fæ mér svoleiðis. Mín spurning er sú hvernig passa þeir við Svart neon, Rauð neon, Odessabarbe, zebra danio og 2 Pleggi sugur.... Hef heirt um að vont er að hafa 2 kalla saman í búri og sé ekki gott að vera með einn stakan. Gott væri að fá einhverjar uplisingar um þetta....
56 L Búr
8 Svart neon
6 Odessabarbe
2 Rauð neon
3 zebra danio
2 Plegga sugur
Sburning um Bardagafiska...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Það borgar sig að hafa bardagafiska staka. Ég myndi hafa smá áhyggjur af því að barbarnir narti í uggana á bardagakarli.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net