SAE og síkliður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

SAE og síkliður

Post by thorirsavar »

Ef ég set tvo SAE sem eru ca 10cm+ í búr með ameríkönum sem eru allir á bilinu 8-15cm stórir. Ætli þeir verði étnir eða slátrað?

Þetta eru Jack Dempsey, Firemouth og Blue Acara sem eru í búrinu. :)
Post Reply