Til sölu ýmislegt gerfi dót í fiskabúr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Til sölu ýmislegt gerfi dót í fiskabúr

Post by pjakkur007 »

Ég á slatta af gerfi plöntum og dóti sem ég ættla að losa mig við annað hvort að selja/skipta eða henda því og datt í hug að kanna hvort eitthver hér hefur áhuga á þessu

Image
eldgígurinn, kafarinn og tunnan eru tengjanleg við loftdælu

Image
gerfiplöntur milli stórar

Image
gerfiplöntur í minnikantinum

ef eitthver hefur áhuga á þessu er ég til í að selja þetta fyrir lítinn pening eða skipta á fiskum þá helst ancirstum, pleggum, SAE, Tetrum eða Öðrum samfélags fiskum

Vinsamlegast sendið tilboð eða fyrirspurn í EP
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

Post by addyasg »

er til í að taka kafarann á 500 :)
MIDAS
Posts: 11
Joined: 07 Apr 2010, 10:22

Post by MIDAS »

Sæll,

Ég er til í tvær efri plönturnar á mynd nr. 2 og plöntu nr. 1 í neðri röð á mynd nr. 3, sem sagt þessa ljósu.

Hvað viltu fá fyrir þær? Hvar get ég nálgast þær?

kv.

Midas
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Mynd 1
Eldgýgurinn er seldur
Brottna skipið er selt

mynd 2
2 efri plönturnar eru seldar

mynd 3
fyrri plantan í neðri röð er seld

nýjar myndir á morgunn
Post Reply