smá valkvíði við kaup á dælu
Posted: 09 Sep 2010, 15:36
ég þarf að fara að kaupa mer aðra dælu til að skila vatnu úr sumpnum uppí búrið. Ég er með Tunze compact kit 16 og í því er dæla sem dælir 1200 l/klst og sumpinn er fyrir búr að 500 lítrum ég er með 350 l búr. En þá er það spurning hvort maður kaupir Tunze dælu í þetta eða eitthvað annað ódýrara. Tunze dælan sem á að vera í þessu kostar 87€ með sendingarkostnaði og dælir 1200 til 2400 l/klst. en svo get ég fengið t.d. Eheim dælu http://www.aquaristic.net/shop.php/sid/ ... 000%20l_h/ á töluvert lægra verði en hún dælir að vísu aðeins 1000 l/klst.
Myndu þessir 200 l/klst hafa einhver áhrif á vatnsgæði? og hvað finnst ykkur er Tunze dælan þess virði að borga töluvert meira fyrir hana? (veit að Tunze er náttúrulega flottasta merkið)
Myndu þessir 200 l/klst hafa einhver áhrif á vatnsgæði? og hvað finnst ykkur er Tunze dælan þess virði að borga töluvert meira fyrir hana? (veit að Tunze er náttúrulega flottasta merkið)