350 ltr heimasmíðað með 150 ltr sump og tetratec1200 dælu
á bara eftir að finna út úr eitthverju fyrir bakgrunn
íbúalisti
2x oscar
2x jd
3x skallar
3x yoyo botiur
3x pleggar
1x eldhali
1x convict
allir á táningsaldrinum. þannig finnst frekar líklegt að ég þurfi að fækka við á næstunni

... eða bara smíða annað búr
kannski full mikið af myndum
