Það fer eftir dælunum. Ef þær eru gefnar upp fyrir mun stærri búr þá er að kannski of mikið en annars er bara betra að vera með tvær dælur.
Margir ræktendur vilja hafa nokkurn straum í guppy uppeldisbúrum svo fiskarnir fái srærri búk og haldi sporðinum betur uppi.