Spurning um snigil (komið í bili)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Spurning um snigil (komið í bili)
Góðan daginn spjallverjar.
Mér leikur mikill hugur á að vita hvaða tegund snigla er að fjölga sér í einu búrunu hjá mér, í búrinu er talsvert af lifandi gróðri, skeljasandur í botni, saltaði í tvígang fyrir ca. 2 vikum síðan, góð hreinsidæla, loftdæla, nokkrar tegundir fiska,,, epplasniglar og einhver önnur tegund sem mig grunar að heiti Marisa cornuarietis.
Sem sagt, mig langar að vita hvursalgs sniglar eru að fjölga sér í þessu búri, eru það eitthvað frá sniglunum sem í búrinu eru? eða eru þetta einhverskonar plágusniglar, sé 10 til 15 stk á glerinu.
Hér er mynd:
Mér leikur mikill hugur á að vita hvaða tegund snigla er að fjölga sér í einu búrunu hjá mér, í búrinu er talsvert af lifandi gróðri, skeljasandur í botni, saltaði í tvígang fyrir ca. 2 vikum síðan, góð hreinsidæla, loftdæla, nokkrar tegundir fiska,,, epplasniglar og einhver önnur tegund sem mig grunar að heiti Marisa cornuarietis.
Sem sagt, mig langar að vita hvursalgs sniglar eru að fjölga sér í þessu búri, eru það eitthvað frá sniglunum sem í búrinu eru? eða eru þetta einhverskonar plágusniglar, sé 10 til 15 stk á glerinu.
Hér er mynd:
Last edited by Sibbi on 26 Sep 2010, 01:28, edited 1 time in total.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Já Guðmundur, ég byðst forláts að vitna ekki í hvar ég náði í myndina, taldi það einhvernveginn svo augljóst þar sem þú ert með hana á síðunni.Gudmundur wrote:
Sorry, gerist ekki aftur svona aula mistök.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vona að ég sé ekki að gera einhverjar öfgar,
en allavega er ég búinn að skella 3 trúðabótíum, 3 sniglum, eins og á myndinni hanns Guðmundar (eru meira að segja sennilega frá honum), og saltaði svo um munaði, saltaði reindar vegna þess að mér fannst vera að byrja að myndast funkus eða hvað það er nú kallað, hef ekki hundsvit á þessu.
Svo nú er bara að bíða og sjá.
Þakka aðstoðina, hún er ekki neitt sjálfsögð, hvorki hér né á öðrum vefum.
en allavega er ég búinn að skella 3 trúðabótíum, 3 sniglum, eins og á myndinni hanns Guðmundar (eru meira að segja sennilega frá honum), og saltaði svo um munaði, saltaði reindar vegna þess að mér fannst vera að byrja að myndast funkus eða hvað það er nú kallað, hef ekki hundsvit á þessu.
Svo nú er bara að bíða og sjá.
Þakka aðstoðina, hún er ekki neitt sjálfsögð, hvorki hér né á öðrum vefum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Ég var með þessa í þessu 200 lítra búri þar sem þessir óþekktu sniglar eru:jonsighvatsson wrote:Eru þetta ekki ramshorn?
Og er búinn að drepa 20 stykki eða svo af þessum:
Eru þetta kanski ekki plágusniglar?
Fiskurinn (hér fyrir ofan) var/er nokkuð öruggur um það sýnist mér.
Þetta er svo búrið sem um ræðir:
Sniglarnir (stóru) voru 10 dögum áður í þessu búri:
Byðst velvirðingar á myndgæðunum.
Eitthvað sé ég mynna af þessum kvikindum núna.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Náði mynd af einum sem hefur stækkað slatta í búri sem er ekki í notkun, en hluti af sandinum (bæði skeljasandur og ljós möl) úr því var fluttur í búrið sem þessir óvissu sniglar eru núna, , er þetta plágusnigill?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Þessir hafa ekki verið að valda mér usla þegar ég var með gróður búr, fínir að þrífa fóður leifar ef eitthvað
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hæ.Squinchy wrote:Þessir hafa ekki verið að valda mér usla þegar ég var með gróður búr, fínir að þrífa fóður leifar ef eitthvað
Ok, glæsilegt,,,, en er þetta sama og ungviðið á efri mtnd/um?
Það er möguleiki að þetta sé sitthvor tegundin er það ekki, mannstu hvernig þessi sem ekki var að valda þér usla var þegar þeir voru agnarsmáir?
Þakka svarið Squichy.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Ef ég vissi ekki betur þá er þetta epla snigill.Sibbi wrote:Náði mynd af einum sem hefur stækkað slatta í búri sem er ekki í notkun, en hluti af sandinum (bæði skeljasandur og ljós möl) úr því var fluttur í búrið sem þessir óvissu sniglar eru núna, , er þetta plágusnigill?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Fiskurinn wrote:Ef ég vissi ekki betur þá er þetta epla snigill.Sibbi wrote:Náði mynd af einum sem hefur stækkað slatta í búri sem er ekki í notkun, en hluti af sandinum (bæði skeljasandur og ljós möl) úr því var fluttur í búrið sem þessir óvissu sniglar eru núna, , er þetta plágusnigill?
Ok, ég er bara ánægður með það, en eru þetta sömu kvikindin?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Agnes Helga wrote:Er þetta neðra ekki bara ungur ramshorn, alveg eins kuðungur svona hringaður? Myndi ekki segja efri og neðri vera það sama, öðruvísi kuðungur á þeim.
Ohhh Agnes, og ég búinn að myrða slatta af þessu,ég er með tvo stóra Ramshorn einmitt í þessu búri
Jæja, það er víst best að hætta þessum áhyggjum,,,, sýnist mér, svona miðað við getgátur ykkar snillinganna.
Leifi þessi bara að grassera og stækka, þá kemur þetta pottþétt í ljós, varðbara eitthvað taugaóstyrkur, um að þetta væri einhver óværa.
Þakka öllum aðstoðina, skoða þetta bara betur efir eina, tvær eða þrjár vikur
B.kv. SibbiS.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
þá ertu með 5 tegundirSibbi wrote:Uppsss.Gudmundur wrote:Þú ert með 4 tegundir af sniglum
Ég er með Eppla, stóra Ramhorm og Anentome helena sem ég fékk í Trítlu um daginn, en hver þá þessi fjórði Guðmundur?
þessi litli sem lítur út eins og ramshorn er sér tegund sem verður ekki stór
síðan er þessi sem þú kallar plágusnigil sem lítur út eins og "common snail " þótt fálmararnir minni frekar á vatnabobba
hér eru nokkrir sniglar á myndum
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... lokkar.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Er það sem sagt ekki baby ramshorn? Man eftir því þegar ég var með ramshorn í búri sem ég átti sem barn, að þeir voru alltaf svona hálfglærir fyrst og mjög smáir og stækkuðu síðan.
Ef þetta sé plága, þá ertu með bótíur og síðan þessa sniglaætu snigla, samkv. myndum og þetta ætti þá vonandi að fara minnkandi;)
Ef þetta sé plága, þá ertu með bótíur og síðan þessa sniglaætu snigla, samkv. myndum og þetta ætti þá vonandi að fara minnkandi;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Code: Select all
þá ertu með 5 tegundir
þessi litli sem lítur út eins og ramshorn er sér tegund sem verður ekki stór
síðan er þessi sem þú kallar plágusnigil sem lítur út eins og "common snail " þótt fálmararnir minni frekar á vatnabobba
hér eru nokkrir sniglar á myndum
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kudungar/kudungar_fiskabur_flokkar.htm
Jú jú, ég er einmitt búinn að lyggja dálítið yfir sniglahlutanum á síðunni þinn, hún er meirihátta þessi síða hjá þér, lyggja nokkrar vinnustundirnar þar.
Þetta er allt komið í steik hjá mér, ætlaði að leifa stóra Ramshorn og epplasniglunum að fjölga sér í þessu búri, og er núna sennilega komin með fimm tegundirAgnes Helga wrote:Er það sem sagt ekki baby ramshorn? Man eftir því þegar ég var með ramshorn í búri sem ég átti sem barn, að þeir voru alltaf svona hálfglærir fyrst og mjög smáir og stækkuðu síðan.
Ef þetta sé plága, þá ertu með bótíur og síðan þessa sniglaætu snigla, samkv. myndum og þetta ætti þá vonandi að fara minnkandi;)
Er að tína eitt og eitt kvikindi upp. og færa í lítið búr, sjá hvað verður úr þessu.
Já ég er með þessa þrjá sem ég fékk hjá Tritlu (ekki ósennilegt að þeir komi frá Guðmundi sjálfum) og sv þrjár botíur, ein 7cm+ og tvær aðeins minni.
Ég sé ekki eins mikið af sniglaungviðum og áður, þannig, já, þetta er eitthvað að virka.
Má ég hafa snigla, eppla og ramshorn með SAE (einn þeirra er 12cm) og Convict ungviðum?
Ungviðin eru ca.2 til 2 1/2 cm á stærð.
Last edited by Sibbi on 26 Sep 2010, 16:18, edited 2 times in total.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Ok, var bara aðspá í hvort SAE_arnir eða Convict ungfiskarnir væru eitthvað að kroppa í fálmara sniglanna, þá á ég við eppla og ramshorn.Agnes Helga wrote:Held það sé alveg í góðu að hafa sniglana með seiðum. Allavega hef ég haft snigla með seiðum án vandræða sem hreinsimaskínur.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
http://www.fishfiles.net/up/1009/5v1ca32h_IMG_3313.JPG
þetta er plágusnigill -Litli ramshorn - mátt kremja hann eins og þig listir
http://www.fishfiles.net/up/1009/yiy2qr ... mus345.JPG
þetta er risa ramshorn - þessir sem ég lét þig fá.
ef það eru stórir glærir hrognaklasar í búrinu, þá eru þeir að fjölga sér.
(það er að segja ef þú ert með kk og kvk)
Þau fara ekki framhjá manni og eru upp í c.a tvær vikur að klekjast úr.
http://www.fishfiles.net/up/1009/i8bqpg ... ll2343.JPG
þetta er eplasnigill, hrognin fara ekki fram hjá manni.
Þeir hrygna fyrir ofan yfirborðið, yfirleitt í lokið á búrinu.
http://www.fishfiles.net/up/1009/xk1xjqkz_IMG_3392.JPG
og þetta er að öllum líkindum common snigill, sem má kremja að vild.
þetta er plágusnigill -Litli ramshorn - mátt kremja hann eins og þig listir
http://www.fishfiles.net/up/1009/yiy2qr ... mus345.JPG
þetta er risa ramshorn - þessir sem ég lét þig fá.
ef það eru stórir glærir hrognaklasar í búrinu, þá eru þeir að fjölga sér.
(það er að segja ef þú ert með kk og kvk)
Þau fara ekki framhjá manni og eru upp í c.a tvær vikur að klekjast úr.
http://www.fishfiles.net/up/1009/i8bqpg ... ll2343.JPG
þetta er eplasnigill, hrognin fara ekki fram hjá manni.
Þeir hrygna fyrir ofan yfirborðið, yfirleitt í lokið á búrinu.
http://www.fishfiles.net/up/1009/xk1xjqkz_IMG_3392.JPG
og þetta er að öllum líkindum common snigill, sem má kremja að vild.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Elma wrote:http://www.fishfiles.net/up/1009/5v1ca32h_IMG_3313.JPG
þetta er plágusnigill -Litli ramshorn - mátt kremja hann eins og þig listir
http://www.fishfiles.net/up/1009/yiy2qr ... mus345.JPG
þetta er risa ramshorn - þessir sem ég lét þig fá.
ef það eru stórir glærir hrognaklasar í búrinu, þá eru þeir að fjölga sér.
(það er að segja ef þú ert með kk og kvk)
Þau fara ekki framhjá manni og eru upp í c.a tvær vikur að klekjast úr.
http://www.fishfiles.net/up/1009/i8bqpg ... ll2343.JPG
þetta er eplasnigill, hrognin fara ekki fram hjá manni.
Þeir hrygna fyrir ofan yfirborðið, yfirleitt í lokið á búrinu.
http://www.fishfiles.net/up/1009/xk1xjqkz_IMG_3392.JPG
og þetta er að öllum líkindum common snigill, sem má kremja að vild.
Þessi vefur Fiskaspjall.is er alger snilld, fullt af fólki hér með mikla þekkiingu og reinslu, sem telur ekki eftir sér að hjálpa þeim sem minna vita og kunna, og þakka ég svo sannarlega fyrir.
-
Sæl Elma.
Ég er búinnað færa eplasniglana og ramshorn_in í búr annarsvegar með Convict og SAE, og hinsvegar með 2xBombino og 2xSalamöndrum.
Enn eru hinir sniglarnirí búrinu ásamr ca. 40 öðrum fiskum, þar á meðal Trúðabótíur.
Ég er ekki með lok á þessu búri. né öðrum hjá því, þau eru í rekka nokkur á loka. bara hillur með ljósum undir.... munu epla og ramshorn þá ekki, eða síður verpa?
Nú mun ég tína þessar óværusnigla (óvissu snigla), og alla snigla unga sem ég sé,og setja í annað búr, private fyrir þá, og leifi þeim að stækka þar, tíni allavega eitthvað af þessu, fer svo aftur í að kremja
Er ekki örugglega í lagi að hafa Ramshorn og Eplasnigla með Salamöndrum og Bombina froskum?
-
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Hahaha, það varð sko strax ljóst, að alsekki gengur Ramshorn og Eplasnigla hjá Salamöndrum, þær gerður hörku árás á sniglana, með kjaftana galopna og bitu sig fastar í greyin.
Tók þá snarlega uppúr og smellti greyjunum bara í aðalbúrið sem er rólegt 300l sambýlisbúr.
Tók þá snarlega uppúr og smellti greyjunum bara í aðalbúrið sem er rólegt 300l sambýlisbúr.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is