Loft dælu spurningar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Loft dælu spurningar

Post by Joigeir »

Er nauðsynlegt að vera með loftdælu í 250L malawi búri? eða er nóg að láta tunnudæluna gára vatnið?
Ef það er nauðsynlegt þarf ég að vera með loftstein eða er nóg að setja bara slönguna ofaní vatnið?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er ekkert nauðsynlegt, en það er ekki verra að vera með loftdælu.
og örugglega flottara að hafa loftstein en bara bera slönguna. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Takk

Post by Joigeir »

Ok, takk kærlega fyrir skjótt svar :)
egg27
Posts: 44
Joined: 23 May 2009, 12:48

Post by egg27 »

það er líka hálf tilgangslaust að hafa ekki loftstein þarsem að þessir venjulegu bláu sívalningar kosta lítið sem ekkert, og er bæði flottara og eflaust betra að brjóta loftið í minni loftbólur
Post Reply